Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 83

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 83
UM MF.TNTAN DAUÐA FEMINISMANS um greinum er eirmig til þess fallið að viðhalda lágu hlutfalli kvenna í stjórnunarstöðum. Þessi staðreynd á einnig við greinar þar sem konur eru í meirihluta. Innan lækmsfræði og lögfræði er kynjaskipting enn af- ar lífseig. Karlar raðast í stjórnunarstöður innan þeirra greina fremur en konur. Nýjustu tölur um að kynbundinn launamunur sé hinn sami árið 2002 og hann var 1995 árétta þessa skiptingu. I umræðunni um þetta verkefni, sem mæltist annars að flestu öðru leyti vel fyrir, var einnig gagnrýnt að átakið beindist ekki að grein eins og hjúkrunarfræði þar sem karlnemendur heyra til undantekninga. Því er til að svara að aðgerðir til að auka hlutfall karla í greininni hafa verið á stefnuskrá átaksverkefhisins ffá upphafi. Það var ekki hafist handa við þær fyrr en eftir að átakið í verkffæði- og tölvugreinum var komið í gang. Rökin sem færð eru fyrir nauðsyn þess að fá fleiri karlnemendur inn í hjúknmarffæði eru hin sömu og í öllum aðgerðum til að jafna kyn- bundið náms- og starfsval. Það er talið nauðsynlegt að glæða þessar greinar fleiri sjónarhomum. Karlar koma með sín sjónarhorn inn í hjúkrunarfræði eins og konur með sín inn í verk- og tölvunarfræði. Kyn- in hafa að einhverju leyti í farteskinu mismunandi reynslu, áherslur og áhugasvið, eins og vikið verður að síðar. Jafnari þátttaka beggja kynja og hin aukna fjölhyggja sem hún leiðir til auðga þessar greinar. Eigi bæði k\min þátt í að móta þessar greinar er von til að þær geti betur endur- speglað þann veruleika sem við búum við. Þetta hefur komið fram í áþekkum aðgerðum erlendis. Námi í tölvunarfræðum við Tækniháskól- ann í Skövde í Svíþjóð var t.d. breytt til að laða fleiri stúlkur til náms. Það var ekki síst gert eftir að stórfyrirtækið Ericson hafði kvartað yfir þeirri mennmn sem tölvuforritarar fengu. Einhæft nám þeirra var talið gera þá að of miklum tölvunördum og ófæra um að greina verkefni sín og leysa þau í víðara samhengi þegar þeir voru komnir til vinnu hjá Er- icson. I kjölfarið var áherslum í námi breytt, sem leiddi einnig til þess að kvnjahlutfallið varð mun jafnara.8 Sjá Launamyndun og kynbundinn launamunur. Þættir sem hafa áhrif á laun og starfs- frama. Félagsvísindastofnun Háskóla Islands og Skrifstofa jafnréttismála, 1995, og Könnun á launamun kynja, gefin út af Jafnréttisráði og Nefnd um efnahagsleg völd kvenna, 2002, http://www.sa.is/frettir/pdf_skjol/pdf_skjol_2002/konnun_a_launa- mun_kynja.pdf. Kannanimar frá 1995 og 2002 eru ekki íyllilega sambærilegar, en samanburður þeirra gefur engu að síður vísbendingu um að lítið sem ekkert hafi þokast í þá átt að jafna launamismuninn. Sjá grein um þessar aðgerðir við Tækniháskólann í Skövde á heimasíðu jafnréttis- 8i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.