Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 86

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 86
SIGRIÐUR ÞORGEIRSDOTTIR hans mati úreltu skoðun, að konur væru best geymdar „á bak við elda- vélina“.) Ef hann ætti að uppfæra þessa ræðu yrði hann að bæta við að ekki mætti heldur gleyma nýbúum. I sama anda myndu flestir hiklaust taka undir það boð pólitískrar rétthugsunar að það sé niðurlægjandi að kalla tælenska nýbúa af kvenkyni „tæjur“. Þetta heiti er til þess fallið að viðhalda klisjukendum hugmyndum um Asíukonur hérlendis. Sigurður Kristinsson hefur raunar bent á að sjálft nafnið „nýbúi“ sé hugsanlega ekki heppilegt til að auðkenna innflytjendur eða ný-Islendinga vegna þess að það geti borið vott um vafasama afstöðu til þeirra.12 Hann spyr hvort hér sé verið að „aðgreina með stimpli þetta ‘nýja fólk’, með sinn ffamandi hugsunarhátt, rækilega frá okkur hinum, gamalgrónu Islend- ingunum, því að það geti að sjálfsögðu ekki talist ‘alvöru Islendingar’.“ Að baki þessari spurningu Sigurðar býr sú krafa að heiti vissra hópa setji þá ekla niður. Otti um að þetta fari út í öfgar og leiði t.d. til þess að ekki verði lengur hægt að gera góðlátlegt grín að ákveðnum hópum í samfé- laginu er á misskilningi byggður. Pólitísk rétthugsun hjálpar okkur að opna augu okkar fyrir orðum og athöfhum sem eru niðurlægjandi eða særandi. Ahyggjur andstæðinga pólitískrar rétthugsunar af meintu húmorleysi hennar gera ráð fyrir því að fötluðum, údendingum, konurn, o.s.frv. sé hættara en við því en þeim sjálfum að missa húmor fyrir sjálf- um sér. Femínismi er leiðinlegur Til viðbótar við þessi tvö viðhorf, sem hér hefur verið lýst er þriðja viðhorfið til femínisma sem kemur fram í afskiptaleysi og höfnun á fem- ínisma vegna þess hve leiðinlegur hann sé. Fyrir skömmu kom út í Þýskalandi bók sem ber titilinn Ally-kynslóðin (í höfuð á sjónvarpsþátta- persónunni Ally McBeal) og er tilraun til að lýsa á gamansaman hátt kynslóð lcvenna sem eru nú á aldrinum 25-35 ára.13 Höfundurinn, Katja Kullmann, kemst m.a. að þeirri niðurstöðu að eitt af einkennandi við- horfum þessarar kynslóðar sé afskiptaleysi um femínisma og um pólitík almennt. Samkvæmt greiningu Kullmann hefur þessi kynslóð afar þrönga sýn á femínisma, sem birtist henni sem kröfugerð vansælla 12 Sigurður Kristinsson, „Alþjóðleg fræði á íslensku?“, Skímir, 175, vor 2001, bls. 190. 1' Katja Kullmann, Generation Ally. Warnm es beute so kompliziert ist, eine Frau zu sein. Eichborn Verlag 2002. 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.