Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 112
VILIIJALMUR ARNASON II Annað gagnrýnisatriði umhyggjukenninga á hendur réttlætiskenning- um, sem ég kýs að gera að umtalsefhi, varðar þá hugmynd að siðferði- lega rétt athöfti sé í samræmi við almennt lögmál. Gilligan telur að þessi hugmynd sé of þröng og vanmeti blæbrigði aðstæðna og næmi manna fýrir þeim.24 Þess vegna ætti að tala um „viðeigandi viðbrögð“ við að- stæðum, sem geta verið mjög einstaklingsbundin, ffernur en um „rétta hegðun“ sem væri eins fyrir alla sem væru í sömu aðstöðu.2' Mðeigandi viðbrögð við aðstæðum ráðast af aðstæðubundinni dómgreind eða til- finningu sem ekki verða sveigðar undir almenn lögmál þ\'í að þær taka einkum mið af einstökum þáttum aðstæðnanna og þeirra einstaklinga sem eiga í hlut. Tungutak óhlutdrægni og almennrar sanngirni sem rétt- lætiskenningar bregða fyrir sig er til marks um flótta þeirra frá hinu ein- staka og nær því ekki að tjá þessa aðstæðunæmu umhyggju. Þessi málflutningur markar í sjálfu sér ekki sérstöðu femínískrar gagnrýni. Hún gengur eins og rauður þráður gegnum skrif þeirra sem tefla aristótelísku siðvitd ffarn gegn kantískri lögmálshyggju sem þeir kalla svo. Aristóteles lýsti takmörkunum siðferðilegrar þekkingar mjög skarplega og taldi að eðli málsins samkvæmt yrði hún aldrei fullnuð fyrr en á hólminn væri komið. Þar þ\-rftu menn einmitt að hafa auga fyrir að- stæðtmum, sjá hvað væri við hæfi að gera hverju sinni og koma því í verk. Þetta aðstæðubundna siðvit er upplýst af almennum, viðteknum hug- myndum um rétt og rangt en hinn réttsýni maður heimfærir þær hyggi- lega í hverju tilviki með því að finna meðalhóf athafna og tilfinninga. Greining Kants í siðff æðinni er á allt öðru plani, ef svo má segja. Alark- mið hans er að orða siðalögmálin sem manni ber að fylgja, hverjar svo sem aðstæður hans kunna að vera.26 siðfræðihefðarinnar þar sem heimspekingurinn er á eintali við sjálfan sig og siða- reglurnar en leggur enga áherslu á rökræðu manna á milli. 24 Gilligan, „In a Different Voice. Women’s conception of the self and morality", Har- vard Educational Review 47 (1977:4), bls. 511. 25 Lawrence A. Blum, „Gilligan and Kohlberg: Implications for Moral Theory", Eth- ics 98 (April 1988), bls. 476; Owen J. Flanagan ogjonathan E. Adler, „Impartiality and Particularlity“, Social Research 50 (1983:3), bls. 585. 26 Hér á ég einkum við greiningu Kants í Gnmdlegung zur Metaphysik der Sitten. I rit- inu Kritik der Urteilskraft fjallar Kant aftur á móti um atriði sem varða miklu við sið- ferðilegt mat á aðstæðum. IIO
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.