Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 128
ELAIXE SHOWALTER
markmið femínismans ekld hafa verið samræmd svo merkja megi“ en
jafntfamt hafi mátt greina nokkra andstöðu gegn þ\i að setja hvers kon-
ar hömlur á tjáningu og kraft kvennahreyfmgarinnar, enda var femínis-
minn fyrir sumum brautryðjendanna \árk andstaða gegn ffæðimennsku.
Showalter þykist þó greina nokkrar landlægar áherslur í kvennafræðum,
þannig sé enski femínisminn marxískur og leggi áherslu á kúgun, sá
franski horfi til sálgreiningar og fjalli um bæhngu, sá bandaríslá byggi
aftur á textarýni og snúist um tjáningu.
Við upphaf m'unda áratugarins segir Showalter femínista fjalla tmt
kynjamuninn út ffá fjórum mismunandi forsendum. Fyrsta nefiiir hún
lífræna eða líffræðilega gagnrýni, en hana telur Showalter öfgafyllsm og
torskildusm yfirlýsinguna um kynjamun. Þessu næst beinir hún augum
að málvísindalegum kenningum um skrif kvenna, en þar er varpað fram
þeim spumingum hvort karlar og konur noti tungumálið á sama hátt,
hvort konur geti myndað sitt eigið tungumál og „hvort tal, lesmr og skrif
séu öll mörkuð af kynferði". Showalter er á þeirri skoðun að femínismi
sem horfi til tungumálsins ætti að einbeita sér að aðgangi k\ enna að
tungumálinu, áhrifum hugmyndafræði og menningar á kvenlega tján-
ingu. Þriðja leiðin, sem femínistar hafa farið í útskýringu á kt’njamunin-
um, notar sálgreiningu til að lýsa ýmsum einkennum á skrifum kvenna.
Showalter varar við því að hér, líkt og í líffræðilegri gagnrýni, sé hætta á
að kynjunum tveimur „verði eignaðir stöðugir og jaffivel óumbre\T:an-
legir eiginleikar". Undir lok greinar sinnar gerir hún að umfjöllunarefni
gagnrýni sem sett er ffam í víðu menningarlegu samhengi, en hún telur
kenningu sem byggir á líkani um kvennamenningu geta verið gagnlegra
tæki til að ræða sérkenni og mismun á ritverkum kvenna en kenningarn-
ar sem hvíla á áðurnefndum þremur forsendum.
Gnðni Elísson
Konur búa ekkiyfir neinni auðn,
heldur eru þær hagsýnar.
I þröngri, heitri vistarveru hjartans
láta þær sér nægja
að borða rykfallið brauð.
Louise Bogan, „Konur“
126