Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 167
MONIQUE WTTTIG: UPPLAUSN LÍKAMANS OG UPPSPUNNIÐ K\"N
grein með sama nafni sem birtist í Feminist Issues? En hvers konar berg-
mál og endurgerð á Beauvoir hefur Monique Wittig fram að færa?
Tvennt af því sem hún heldur fram bæði minnir á Beauvoir og greinir
\Mttig frá henni: I fyrsta lagi að kvmtegundin sé hvorki óbrenanleg né
náttúrleg, heldur sérleg pófrtísk notkun á náttúrlegri flokkun sem þjón-
ar tilgangi æxlunarkynferðis. Með öðrum orðum er engin ástæða til að
skipta mannlegum líkömum upp í karlkyns og kvænkyns nema því aðeins
að slík skipting svari efnahagslegum þörfum gagnkvmhneigðar og ljái
hinu gagnkynheigða stöðugleika náttúrlegs ljóma. Þess vegna er enginn
greinarmunur á kyni og kyngervi hjá Wittig. Tegundin „kyn“ er í sjálfu
sér kyngerðnr flokkur, í henni er pólitísk fjárfesting, hún er náttúruvald
en ekki náttúrleg. Annað sem Wittig heldur fram og stríðir gegn innsæ-
isskilningi er eftirfarandi: Lesbía er ekki kona. Hiin heldur því ffarn að
kona sé ekki annað en heiti sem treystir og kemur jafnvægi á andstæð
tvenndartengsl við karl, en gagnkynhneigðin er skilgreining á slíkum
tengslum. H\in heldur því fram að lesbía sé ekki lengur skilgreind með
heitum þessara andstæðu tengsla þar sem hún hafni gagnkynhneigð.
Lesbía hefji sig t’fir tvenndarandstæðuna milli konu og karls; lesbía sé
hvorki kona né karl. Ennfremur að lesbía hafi ekkert k\m; hún sé hand-
an við flokkun kvmja. Aleð höfnun lesbía á slíkum flokkum leiða lesbíur
í ljós (fornöfn eru vandamál í þessu sambandi) tilviljanakennda, menn-
ingarbundna gerð þessara flokka og hvernig gagnkvmhneigða mótið sé
ávallt tekið sem gefið, þótt með þöglum hætti sé. Samkvæmt Wittig gæt-
um við þar af leiðandi sagt að maður fæðist ekki kona heldur verði það;
og ennfremur að maður fæðist ekki kvrenk\ms heldur verði kvenkyns-, og
svo gengið sé enn lengra getur maður ef vill orðið hvorki kvenk\ms né
karlkyns, kona eða karl. Vissulega várðist lesbían vera þriðja kyngervið
eða, eins og ég mun sýna fram á, flokkur sem leysir á ögrandi hátt upp
þá pólitísku skiptingu sem notuð er í lýsingu á kyni á kyngervi.
Wittig setur ffarn þau rök að málfarsleg mismunun í „kyni“ tryggi að
gagnkynhneigð sé pólítísk og menningarleg skylda. Þessi tengsl við gagn-
kvmhneigð telur hún hvorki gagnkvæm né tvenndartengd í hinni venju-
legu merkingu; „kyn“ er alltaf kvenkyn strax og það er aðeins eitt kyn,
kvenkvm. Það að vera karlkyns er ekki að vera „kynjaður“; að vera „kynj-
aður“ er alltaf leið til að vera sérstakur og afstæður og karlmenn í þessu
kerfi taka þátt í mynd hinnar altæku persónu. Hjá Wittig tekur þá „kven-
3 Monique Wittig 1981, „One is Not Bom a VVoman“ Feminist Issues, 1. árg., 2.
165