Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 179

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 179
MONIQUE WITTIG: UPPLAUSN LÍKAMANS OG UPPSPUNNIÐ K\N hneigðar. Writtig virðist með sínum sjónarmiðum hafna þeim möguleika að gagnktmhneigð sé að eigin vilja eða óskum; en jafnvel þótt gagnkyn- hneigð sé talin sk\4da eða ganga megi út frá henni, er ekki þar með sagt að allar gagnkynhneigðar athafnir séu í rótina ákvarðaðar. Ennfremur endurtekur róttæk sundurgreining Wattig á gagnkynhneigð og samkyn- hneigð sömu sundurgreinandi tvenndarhyggjuna og hún telur sjálf vera heimspekilegt einkenni hins gagnkynhneigða hugar. Mín eigin sannfæring er sú að djúptæk aðgreining Wáttig á gagnkyn- hneigð og samkynhneigð sé einfaldlega röng; að finna megi sálræna samkynhneigð í gagnkynhneigðum tengslum og sálræna gagnkynhneigð innan samkynhneigðra sambanda. Ennffemur eru tdl aðrar valda- og orðræðumiðstöðvar sem byggja upp og móta sam- og gagnkynhneigð; gagnkynhneigð er ekki eina valdbundna leiðin tdl þess að lýsa kynhneigð. Fyrirmynd þeirrar samfellu gagnkynhneigðar sem Wittig lýsir sem við- miði og staðli gagnkynhneigða sáttmálans er ómöguleg fýrirmynd, „skurðgoð“ eins og hún bendir sjálf á. I nákv'æmari útleggingu innan sál- greiningar gæti því verið haldið ffam að þessi ómöguleiki sé borinn á borð í krafti þess að ómeðvituð kynhneigð sem ekki er alltaf orðin gagn- kynhneigð sé flókin og full mótspyrnu. Þannig skapar gagnkynhneigð allsk\ms staðlaðar kynferðisímyndir sem þó er aldrei unnt að holdgera og sem sýna gagnkynhneigð ekki aðeins sem skyldulögmál heldur sem óhjákvæmilegan skopleik í þvd að ófært reynist að gera að fullu grein fyr- ir þessum ímyndum svo skiljanlegar séu. I raun mundi ég bjóða upp á þessa sýn á gagnkynhneigð sem aðra leið til að horfa á hana ffá sjónar- horni homma og lesbía. Þar er gagnkynhneigðin bæði skyldukerfi og gamanleikur í eðli sínu, stöðug skopstæling sjálfrar sín. Viðmiðið um skyldugagnkynhneigð ræðst af því valdi og ofbeldi sem Wfittdg lýsir, en að mínu áliti er það ekki það eina sem heldur því gang- andi. Wdttig telur nokkuð einfalt að finna leiðir til að spyrna gegn staðl- aðri gagnkynhneigð. Aðeins fýdking fólks af holdi og blóði sem ekki er þátttakendur í gagnk\mhneigðu sambandi innan banda fjölskyldu sem telur endurframleiðsluna takmark eða lokamið (e. telos) kymhneigðarinn- ar, á þar af leiðandi í virkri baráttu gegn kynferðisflokkun eða hlítir að minnsta kostd ekki flokkun samkvæmt stöðluðum forsendum og fyrirætl- unum. Það að vera lesbía eða hommi er í augum Wittig að þekkja ekld lengur kyn sitt, að vera með í þeim ruglingi og flokkafjölgun sem gerir k\m að ómögulegri sjálfsmyndarflokkun. Þó að þessi hugmynd Wittig *77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.