Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 28

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 28
ASTRAÐUR EYSTEINSSON býr hann enn að sérþekkingu sinni en ekki er sjálfgefið hvernig hún skil- ar sér til samfélagsins. Þetta kom glöggt fram í umræðum um náttúru- vernd og virkjanaáætlanir á Islandi árið 2002. Opinberir aðilar studdust við og nýttu sér rannsóknaframlag vísindamanna sem sættu sig ekki við hvernig það er gert. Auk þess að kvarta sem vísindamenn, hafa sumir þeirra rætt málið á opinberum vettvangi og þá mæla þeir einnig sem menntamenn í þeim skilningi sem hér hefúr verið lýst. Eg tel að slík þátttaka menntamanna í umræðu um samfélagsmál og menningarstefnu (meðferð náttúrunnar er auðvitað dæmi um menning- armál) sé mikilvægur valkostur við flokkspólitískan málfluming. Þar ineð er ég ekki að segja að menntamenn geti ekki stutt stjórnmálaflokka, en þegar slík hagsmunatengsl verða grunntónn í máli þeirra hafa þeir gefið frá sér það frelsi sem skapar málflumingi menntamanna sérstöðu; þá hafa þeir yfirgefið það rými efahyggju og gagnrýni sem Said lýsir í bók sinni. Þetta frelsi er í tilviki háskólamanna nátengt rannsóknafrelsi þeirra; því svigrúmi sem þeir hafa til að finna og fara sínar eigin leiðir í þekking- arleit og þekkingarsköpun. Rannsóknir þeirra - á hvaða vísindasviði sem er - eiga þegar að er gáð býsna margt sameiginlegt með skapandi starfi rithöfunda og annarra listamanna. Þeir síðarnefndu rannsaka líka mann- líf og umhverfi í frjálsri Ieit að nýrri þekkingu, sem flymr okkur einnig fegurð þegar vel tekst til. Það er að vísu ekki alltaf þægileg fegurð og smndum höggva listamenn óþægilega nálægt hjartans málum viðtak- enda. En þeir eiga að fá að gera það og upplýst lýðræði á líka að hafa styrk til að vilja fóstra með sér æðri menntastofnanir sem eru ekki aðeins skilvirkar samkvæmt mælieiningum nemendafjölda og rannsóknastiga, heldur unga líka út „óþægum“ menntamönnum sem taka þátt í umræð- um um hin ýmsu svið menningar og samfélags á opinberum vettvangi og takast á, bæði innbyrðis og við aðra, urn gildismatið hverju sinni. Háskóli er ekki aðeins kennslustaður og rannsóknasemr, hann er líka menningarsmiðja. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.