Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 41

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 41
IMYNDIR OG YFIRBORÐ þá erum við komin að kjarna málsins sem er að hlutir eru ekki auglýstir og seldir heldur ímyndir þeirra. Ahugavert er að skoða þetta nánar. Eilífiir neytandi Og allt snýst þetta um að selja, eða eins og bandaríski tískuljósmyudar- inn David Lachapelle segir í viðtali við i-D (223 tbl. s. 199): „Það verð- ur alltaf eitthvað að vera til sölu í verkum mínum. Skór, kjóll. Hvað sem er. Annars hefur mynd ekkert gildi.“ Það er augljóst af lestri i-D og Suiface að ritstjórnarefni þeirra gengur að stórum hluta út á sölumennsku. Og raunar segir á heimasíðu Siaface að blaðið leiti sífellt að „jafnvæginu á milli listrænnar hugmyndar og markaðsvænnar söluvöru“. Tískuþættirnir eru gleggstu dæmin um þetta. Þó að textinn eða titillinn, sem þeir virðast unnir út frá, gefi þeim yfir- bragð ritstjórnarlegs efnis, þá eru flíkurnar, sem fyrirsæturnar klæðast, iðulega meginumfjöllunarefni þáttanna enda gefur yfirskriftin „Tíska“ það til kynna. Við hverja mynd í þáttunum er texti sem greinir skilmerki- lega frá því hvernig fötum fyrirsæturnar klæðast og frá hvaða framleið- endum þau eru. Og ekki þarf að koma á óvart að það eru einmitt fataframleiðendurnir sem kosta gerð tískuþáttanna. Það staðfestir sam- runa - eða að minnsta kosti óljós mörkin á milli - ritstjórnar- og auglýsingaefnis í blöðunum.13 Þessi skörun á sér einnig stað í mörgum viðtölum í tímaritunum þar sem myndatextar segja frá því hvaða fötum viðmælandi blaðsins klæðist og frá hvaða framleiðanda þau eru.14 Breski menningarfræðingurinn Ra\Tnond Wfilliams benti á það í áhrifa- mikilli grein sinni, „Advertising: The Magic System“, að galdur auglýsinga fælist í því að vörur yrðu að táknmyndum og þessar táknmynd- ir lýstu ímynduðum og óraunverulegum heimi.1- Franski fræðimaðurinn 13 Þessa vimeskju hef ég eftir Einari Fal Ingólfssyni myndstjóra Morgunblaðsins sem starfaði fyrir Patrick Demarche-Lier aðalljósmyndara bandaríska tískutímaritsins Harpers Bazar á árunum 1994 og 1995. Þess má geta að samkvæmt upplýsingum frá Gerði Krismýju, ritstjóra tímaritsins Mannlífs, er misjafnt hvort tískuþættir tímarits- ins séu greiddir af auglýsendum eða útgefendum þess. Tískuþátmrinn í desember- hefti Mannlífs 2002 var að öllu leyti greiddur af utanaðkomandi aðila. 14 Sjá til dæmis fyrmefnt viðtal við JT LeRoy (i-D, 223. tbl., s. 214—217) og viðtöl við fólk í svokölluðu TAG-liði Snrface (35. tbí., s. 107-118). 15 Greinin birtist upphaflega sem kafli í riti Williams, The Long Revolution (1961), en er hér fengin úr The Culutral Studies Reader (ritstj.: Simon During, Routledge, London og New York, 1993, s. 320-336). 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.