Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 59

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 59
KRÖPP LÆGÐ YFIR VESTURHEIMI an minna á auglýsingar og þegar best tekst til er svo vel að verki staðið að áhorfandinn þreytist alls ekki en vill fá lagið sitt aftur og aftur. Gott dæmi um þetta er myndband hinnar kornungu söngkonu Avril Lavigne við lagið „Complicated“.14 Um hríð gátu áhorfendur gengið að því vísu að sjá það á PoppTíví oft á dag. Avril Lavigne mun vera nýorð- in átján ára, myndarleg stúlka með rautt hár og gengur um í bol og galla- buxum. Með henni er hljómsveit skipuð þremur afar myndarlegum pilt- um um tvítugt sem eru þó hæfilega ólíkir. I myndbandinu fara þau að skemmta sér saman í einhverri Kringlunni og það gerist ekkert meira en það. Að sjá þetta laglega fólk skemmta sér saman minnir þannig meira en h'tið á Kókauglýsingu - með þeim fyrirvara að Pepsí en ekki Kók er helsti styrktaraðili PoppTíví. Það skal þó tekið fram að myndbandið og lagið svínvirka, áhorfandinn skiptir ekki af stöðinni þegar Avril er mætt - það hef ég reynt sjálfur í sumarlangri könnun minni á PoppTíví. Tónlist Avril er dálítdð rokkuð og ósykruð og virðist poppsérffæðingum lítast sæmilega á hana. Mynd- bandið leikur skemmtilega á andstæðurnar þar sem unga fólkið er í töff- arafötum samkvæmt nýjustu tísku, er að skemma og fíflast og elt af ör- yggisvörðum fyrir vikið. Samt eru þau saklaus eins og börn að leika sér - með þeim undirtónum sem alltaf hljóta að fylgja þegar fólk sem er orð- ið kynþroska hegðar sér eins og böm. Þó að myndbandið hennar Avril sé afar yfirvegað og útreiknað til að ná þeim áhrifum sem ég lýsi hefur Avril á sér yfirbragð alvöm og ein- lægni og jafnvel sakleysi, andstætt hinni nýju Madonnu, Britney Spears. AvtíI þarf eklci að taka fram að hún sé ekki Britney Spears, eins og söng- konan Pink gerir. Hún er eins ólík henni og hugsast getur. Hún er sjálf með gítar, syngur um hreinskiptni og eðlilega framkomu og ekki síst er leikur Avril og strákanna hennar í Kringlunni afar meðvituð andstæða við mvmdbönd Britneyjar og fjölmargra annarra þar sem barmmikil stúlka í Barbarellubúningi fettir sig og brettir af frygð innan um hálfn- akta olíuboma dansara.15 Slík myndbönd hrinda sumum frá, þau nálgast dálítið klámmyndir. Sá hópur gæti í staðinn fallið fyrir barnslegum en þó í raun og vem fremur kynferðislegum leik Avril og strákanna hennar. 14 Lagið er frá í ár og er á breiðskífunni Let Go. Fylgdarmenn Avril í myndbandinu og undirleikarar í laginu heita Evan Taubenfeld, Matthew Brann og Mark Spicoluk. 15 Sbr. Dagný Kristjánsdóttir 2002: „Ljúft er að láta sig dreyma: Um femínisma og fantasíur,“ Ritið 2/2002, bls. 37-59 (bls. 39 nmgr. 4). 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.