Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 61

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 61
KROPP LÆGÐ VFIR VESTURHEIMI 4. Langlífar dœgurflugur En stundum lifir ástin fyrsta brímann af og eins lifa popplögin. Það er ekki lengur hægt að nota góð íslensk orð eins og dægurlög yfir „She Loves You“ og aðra smelli Bítlanna. Þau hafa ekki gleymst á fimm árum eins og mar- goft var spáð.16 Stúlkumar sem æptu á Bítlana á sjöunda áratugnum hafa ekki snúið baki við þeim. Nýtt og nýtt fólk kynnist Bítlunum og nánari greining á lögum þeirra leiðir í ljós að þau em að vísu einföld en þó flók- in, eins og popplög em alltaf. I góðu popplagi er eitthvað sem grípur ekki aðeins heldur nær að heltaka marga hlustendur vikum, mánuðum og jafn- vel árum saman, kannski ívið meiri sannleikur eða innsýni en í ómerkileg- ustu afurðum iðnaðarins. Um leið er hægt að nálgast það aftur og aftur. Dæmi um slíkt popplag er Supertramp-lagið „The Logical Song“ sem ég held að sé ekkert sérstaklega flókin tónlist en eigi að síður gleymist það ekki.1 Lyrir utan tónlistina er þar hljómur orðanna nýttur sérstak- lega vel með rímorðum eins og logical, practical, clinical, intellectual, cynical, radical, liberal, fanatical, criminal og magical annars vegar en hins vegar sensible, responsible, dependable, acceptable, respectable, presentable og vegetable. Hér er semsé hjakkað á rímorðum til að skapa endurtekningarsaman takt og sá taktur er ágengur, eins og boðskapurinn sem ljóðmælandinn er að andæfa. I laginu eru borin saman sakleysi og gleði æskunnar og fullorðinshug- arfarið sem troðið er upp á börn í skólakerfinu - vinsælt efni í popplög- um á 8. áratugnum - sem rugla ljóðmælandann svo í ríminu að hann veit ekki lengur hver hann er. I stuttu máli má segja að hér sé fjallað um til- finningagreind og rökgreind og hvernig ofuráhersla á hið seinna eyði- leggur fólk. Lagið sjálft, ekki síst saxófónsóló um miðbik lagsins og dá- lítið skerandi söngur Roger Hodgson, túlkar angistina yfir þessu á eftirminnilegan hátt. Lag og texti leika semsé mjög vel saman. Lagið er gott burtséð frá te.xtanum en án hans væri það sýnu áhrifaminna (eins og raunar nýleg gerð sveitarinnar Scooter hefur leitt í ljós). 16 Fræg er spásögn Deccaútgáfunnar frá árinu 1962 um að gítarhljómur eins og Bítl- anna ætti skammt eftir ólifað. Eins mun Mick Jagger hafa gefið Rolling Stones tvö ár í viðbót í viðtali á sjöunda áratugnum en hljómsveitin starfar þó enn, aðdáendum síhum til óblandinnar ánægju. 1 „The Logical Song“ er ffá árinu 1979, af breiðskífunni Breakfast in America. Asamt Roger Hodgson var Rick Davis leiðandi í hljómsveitinni sem var fyrst stofnuð árið 1969. Breakfast in America var fjórða breiðskífa hennar. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.