Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 65

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 65
KRÖPP LÆGÐ YFIR \ÆSTURHEL\II Stjömustríð, sem nú eru orðnar fimm myndir úr smiðju George Lucas.25 Eg er hins vegar einn aðdáanda og hef horft á þessar myndir margoft. Þar með er ekki sagt að ég telji Stjömustríð mikið meira en vel heppnaða afþrepngu. Myndirnar eru hraðar, spennandi og umfram allt skemmti- legar en þær eru líka mjög einfaldar og á einfaldasta plani svo klipptar og skornar að hvert barn á að geta fengið eitthvað útúr þeim. Samt er í þeim undirtexti, undir formúlunum vel heppnuðu. Stjömustríð er þannig ein saga en ekki röð sagna um sömu persónur, eins og til dæmis bálkarnir um þá Rocky og Rambo. Að því leyti eru myndirnar flóknari að formgerð en gengur og gerist um hasar- og spennumyndir. Annað sem er óvenjulegt við bálkinn er að aðalhetja hans er jafhframt aðalillmennið og í stað þess að það komi strax ffam rennur það smátt og smátt upp fyrir áhorfendum eftir því sem líður á mynda- flokkinn og ætti að vera orðið býsna ljóst þegar aðeins ein mynd er ógerð. Nú segja sumir að þetta hafi ekki verið meðvitað hjá höfundinum George Lucas. En þá segi ég eins og sannur nýrýnir: Það getur ekki skipt öllu máli hvað höfundurinn ædaði sér því að þannig er textirm. Annað sem gefur Stjörnustríðsmyndunum gildi er hin mikla áhersla þeirra á það sem kallað hefur verið tilfinningagreind (og að því leyti kall- ast flokkurinn á við „The Logical Song“, enda lagið samið á svipuðum tíma og saga Stjörnustríðsbálksins hefst): Þar eru helstu hetjurnar hinir fornu jedi-riddarar sem beita innsæi ffemur en rökhugsun og hafa raun- ar svo mikið innsæi að þeir geta barist með bundið fyrir augun. Þetta hljómar yfirskilvitiega en er í raun aðeins táknræn útfærsla á því sem mörg okkar kannast \ið: þekkingu og reynslu sem við erum gædd án þess að skilja það alveg og veldur þvf til að mynda að við getum stundum skil- ið annað fólk án þess að hafa allar staðreyndir um það á hraðbergi. Stjömustríð er þannig ekki aðeins vel heppnaður flokkur hasarmynda með bröndumm og tæknibrellum heldur er undir niðri dýpri saga um hvemig hið góða spillist af ofmetnaði og valdasýki. Sú saga er kannski ekki mjög djúp heldur, en samt nógu forvitnileg til að hafa heillað allan 25 Þær heita Star Wars (1977, stundum kölluð A New Hope), The Emperor Strikes Back (1980), The Retnm of thejedi (1983), The Phantom Menace (1999) og The Attack of the Clones (2002). Allar þessar myndir heita formlega séð Star Wars en síðan kemur und- irtátill (Episode, númer, titill). Afar ólíkar hefðir eru hins vegar í því hvemig farið er með titla þeirra. Undirtitill þeirrar fyrstu er nánast aldrei gefinn upp sem heiti hennar og aðeins þær tvær síðustu em nefndar Episode I og Episode II. Hinar tvær em jafnan nefndar undirtitlinum einum. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.