Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 76
BIRNA BJARNADOTTIR listaverkshis, en slíkar hugmyndir eru eklci taldar ná að skýra þekkingarsvið bókmennta. .\hersla menningarfræðilegrar listgagnrýni nrðist í stuttu máli síður bundin bókmenntaverkinu sja'lfn en þekkingarsviði þess og er hér um mögulegt lykilatriði að ræða fyrir áhugafólk um afdrif fagurfræði á tímum menningarfræða. Þetta ætti ekki að koma á óvart. Líkt og minnst hefur verið á, leggur eiginleg menningarfræði öðru fremur áherslu á hið menningarfélags- lega svið. En hvað þýðir þetta, sé spurt um greiningu á fagurbókmennt- um? Til að nálgast þetta atriði betur er ekki úr vegi að skoða gagnrýni franska fræðimannsins Pierres Bourdieus (1930-2002), en hann er einn þeirra sem hefur gagnrýnt fræðilega nálgun fagurbókmennta. I bók hans Reglur listarinnar. Uppnmi og formgerð bókmenntasviðsins má greina djúpstæða gagnrýni hans á þá bókmenntatúlkun sem fúlsar við sögulegu og félagslegu samhengi bókmennta, hvort heldur þegar kemur að ritun þeirra eða viðtöku.11 Líkt og gildir um marga fræðimenn, þó nokkur skáld og ýmsa rithöfunda síðari tíma, gleypir Bourdieu ekki við hráum arfi eiginlegrar fagurfræði. Gagnrýnin viðhorf til ríkjandi hugmynda- fræði og fagurfræði á Vesturlöndum eru ekki heldur múlbundin menn- ingarfræðingum samtímans. Hugmyndir Baudrillards sverja sig hins vegar í ætt við þær menningarfræðilegu hugmyndir sem hér hafa verið reifaðar: I hans huga verðum við að fórna trúnni á hreinan áhuga hins hreina forms til að geta öðlast skilning á því félagslega gangvirki sem býr bókmenntasviðinu að baki. Hið sama gildir um hinn hreina lestur, sem að mati Bourdieus er einnig „skapaður“ á sviði menningarlegrar ffam- leiðslu. Aðalpersónurnar á þessu sviði eru ekki aðeins tengdar stofnun- um, heldur sjálfar stofnanir: Rithöfundar, gagnrýnendur og það sem Bourdieu kallar atvinnulesendur. Það sem er til ráða, að mati Bourdieus, er efdrfarandi: Við verðum að rjúfa þennan vítahring með því að segja skilið við stofnanabundnin skrif og lestur. Og það gerum við með því að segja skilið við túlkunarhefðina, sem byggir að stórum hluta á arfi eiginlegrar fagurffæði. En hvernig ger- um við það? Við verðum að þræða oklcur í gegnum gjörvalla sögu fram- leiðslusviðsins - þá sem hefur framleitt rithöfundinn (sem Bourdieu kallar framleiðandann), lesandann (sem hann kallar neytandann), bók- menntirnar (sem hann kallar vöruna) og þar með greinandann - í og með 11 Pierre Bourdieu: The Rnles of Art [1992], þýð. Susan Emanuel, Stanford: Stanford California Press 1996.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.