Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 86

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 86
ARNAR ARNASON staða mannlegs samfélags“ en bætir svo við að í fornleifaffæði sé hug- takið „menning“ notað til þess að greina mismun og skipta forsögunni í styttri tímabil. Hver er þá heildin? Raymond Williams (1976) segir á ein- um stað að „culture“ sé eitt flóknasta hugtak sem finna megi í ensku máli. Kannski má segja það sama um „menningu“ og íslenskuna. „Menning“ hefur ffá upphafi verið lykilhugtak mannffæðinnar en er nýlega orðin lykilhugtak í mörgum öðrum greinum félags- og hugvís- inda. Astæður þessa eru án efa að nokkru leyti innri þrótm þessara greina, en hér er líka til að taka að „menning“ er nú sem fyrr vettvangur póli- tískra átaka, sjálfstæðisbaráttu og sjálfsmyndargerðar. Þetta á ekki síst við nú þegar margir trúa því að heimurinn sé að hnattvæðast. Þá bætist við að „menning“ er orðin iðnaður sem tengist ekki bara hámenningu held- ur einnig framleiðslu og sölu á „lífsstíl“ ætluðum ákveðnum hópum sam- félagsins. Menning hefur með þessu tranað sér óboðin fram á sjónarsvið ffæðanna. Þetta á líka við á Islandi. Þar hefur fimmtíu ára affnæli Lýðveldisins, aðild landsins að Evrópska efiiahagssvæðinu, hnamræðing og fjölgun þess fólks sem nú er kallað „nýbúar“ haft í för með sér marg- víslegar pælingar um „menningu“. Dæmi þeirra sjást m.a. í skrifum Páls Skúlasonar (1994) ffá miðjum tíunda áratugnum, því að Reykjavíkurborg hefur nú markað sér stefnu um fjölmenningu, og því að nú er altalað, eins og ekkert sé sjálfsagðara, að á Islandi sé „fjölmenning“. I skrifum Páls, í stefnumótun Reykjavíkurborgar og í almennri umræðu á Islandi gætir þess skilnings að „menning“ sé merki andlegs þroska en þó fyrst og fremst arfleifð þjóðarinnar, eins og í íslensk menning. Þannig segir Páll á einum stað (1994:11), svo dæmi sé tekið, að menning sé „allt sem mannar mennina“. A öðrum stað (1994:10) vísar hann í yfirlýsingu Sam- bandslaganefndar ffá 1918 og segir að þar komi ffam sterkustu rök Is- lendinga fyrir sjálfstæði sínu gagnvart Dönum, „að sérstök menning þjóðarinnar og þarfir hennar kreþist þess að Island verði viðurkennt full- valda ríki ... Menningin er réttlæting sjálfstæðisins - sjálfstæðið er forsenda menningarinnar.“ I þessari grein ætla ég að reifa aðeins stöðu, merkingu og notkun menningarhugtaksins innan mannfræðinnar. Hugmyndin um „sérstaka menningu þjóðarinnar“ svarar til hins klassíska skilnings mannffæðinnar á „menningu“, skilnings sem var orðinn ráðandi í greininni um 1930 og var við lýði ffam til um 1980. Hér ætla ég fyrst að reifa lauslega hinn klassíska skilning mannffæðinnar á menningarhugtakinu. Þá ætla ég að 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.