Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 91

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 91
MENNING ER MATTUR hnography sem segir margt um skilaboð hennar. Þau eru kannski helst sú að etnógrafía - löngum meginuppistaða mannfræðinnar en nú einnig hluti af félagsfræði, menningarfræði og sagnfræði - sé ekki einhvers kon- ar bein lýsing á sjálfstæðum raunveruleika heldur sé hún óhjákvæmilega skilyrt (Clifford 1986, bls. 6). I íyrsta lagi þá er etnógrafía í eðli sínu bók- menntir. Það er að segja, í etnógrafíu er beitt ýmiss konar stílbrögðum í þeim tilgangi að segja ákveðna sögu. I öðru lagi þá er etnógrafía skilyrt vegna þess að h\in er skrifuð innan ákveðinna stofhana - oftast háskóla - jafhvel gegn ákveðnum hefðum og ffæðigreinum, og fýrir ákveðinn hóp lesenda. I þriðja lagi er emógrafía sérstakt bókmenntaform, aðgreinanleg ffá formi skáldsögunnar og ferðasögtmnar, svo dæmi sé tekið, og lýtur sem slík ákveðnum lögmálum. I fjórða lagi er etnógrafían pólitískt skil- yrt, rétturinn og kennivaldið til þess að lýsa og skýra ákveðna menning- arheima er ekki öllum gefinn. Hér skiptir máli að mannfræðin varð til sem ffæðigrein á Vesturlöndum á tíma nýlendustefnunnar og lengi ffam- an af gerðu mannfræðingar stóran hluta af sínum rannsóknum í nýlend- unum. Hluti af því rannsóknarferli var að gera skýran greinarmun á mannfræðingnum og samfélagi hans, og heimi hinna „innfæddu“ (sjá Asad 1973). Þó þeir dagar séu nú liðnir þá virðist sem mannfræðin hafi sem fyrr tilhneigingu til að leita „hinna“, þeirra sem eru ólíkir „okkur“, eins og Abu-Lughod (1991) bendir á. Það sem sagt er gera „þá“ ólíka „okkur“ er svo menningin, það að „þeir“ búi við aðra menningu en „við“. Þessi hugmynd hefur tekið sér bólstað í almennri umræðu. Hvað er að þessari hugmynd? Felst ekki í henni ákveðinn sigur fyrir mannfræðina nú þegar skilningur hennar á menningu hefur áhrif á al- menna umræðu? I inngangi sínum að Writing Culture, sem hann kallar „Partial Truths“, minnir James Clifford (1986) á það að grundvöllur etnógrafískra skrifa er gjarnan vettvangsathugun, oftast nær á framandi og fjarlægum stöðum, sem samkvæmt mannfræðilegri hefð, skal standa yfir í að minnsta kosti ár. Eins og allir mannfræðingar vita þá er reynsl- an á vettvangi óhjákvæmilega ruglandi, framandi, misvísandi. Þess er þó krafist að úr þessari reynslu skrifi mannfræðingurinn, svo sem lögmál ffæðigreinarinnar gera ráð fyrir, heilsteyptar lýsingar af framandi menn- ingarheimum. Þetta er mögulegt, segir Clifford, vegna þess að mann- fræðingurinn velur og hafnar efni eftir því sem það fellur að þeirri fræði- legu og pólitísku skilyrðingu sem emógrafísk skrif eru háð á hverjum tíma og hverjum stað. Því hefur t.d. verið haldið fram (Asad 1973; Clif- 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.