Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 92

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 92
ARNAR ARNASON ford 1986) að það hafi fallið vel að pólitísku umhverfi nýlendutímans að lýsa menningu „innfæddra“ sem affnarkaðri, heilste\rptri og varanlegri. Með þessum lýsingunt hafi m.a. áhrif nýlendustefnunnar sjálfrar verið sveipuð hulu, þeim neitað, og mannfræði þannig svarað, ómeð\ntað kannski, ákveðnu pólitísku kalli. En ef etnógrafían er þannig alltaf skilyrt, segir Clifford, er hún um leið ófullgerð og ófullkomin, hún segir sína sögu frá ákveðnu sjónarhorni, í ákveðnum tilgangi, skilyrt af ák\ eðnum pólitískum aðstæðum. Allar lýsingar á ákveðinni menningu sem heildstæðri, rökréttri og afmarkaðri einingu er sköpun mannfræðingsins, búin tíl í skrifum hans, segir Clifford. Hér hefur hinni klassísku hugmynd mannfræðinnar um menn- inguna nánast verið snúið á haus. Eg held að Clifford hafi mikið til síns máls og ætla að leyfa mér að halda þ\tí fram hér, til gamans, að íslensk menning sé ekki til, að minnsta kosti ekki sem afinarkaður, heildstæður, varanlegur og hlutlægur veru- leiki. Það er almælt að íslenskan sé kjarninn í íslenskri menningu, eins og Sambandslaganefnd hélt til dæmis fram (sjá Gísli Pálsson 1989; 1995). Ef ég leyfi mér nú að gera hana að fulltrúa íslenskrar menningar í heild má spyrja: Hver er íslenskan? Er hún mál íslendingasagnanna? Er hún inál- fræðin eða orðin í Orðabók Menningarsjóðs? Er hún daglegt málfar fólks og þá hverra? Er hægt að líta svo á að íslenskan endurnýi sig sjálf? Er hún til annars staðar en í gegnum og fyrir atbeina þeirra sem tala hana og skrifa og þeirra sem tala um hana og skrifa - og þá ekki síst um nauðsyn þess að varðveita og \áðhalda henni? l'ilheyrir íslenskan öllunt jafnmik- ið, jafnt þeim sem tala „rétt“ og „fallegt“ mál og hinuni „þágufallssjúku“ (Gísli Pálsson 1989)? Er íslenskan ennþá íslenska Sagnanna? Hvað með öll dönsku og ensku áhrifin, allt fólkið sem er „lost“, alla viðburðina sem eru „möst“ og allar hugmyndirnar og ákvarðanirnar sem hafa „implík- asjónir“? Hvað með málið sem fólk notar til að skeyta hvert öðru á gemsunum? Er það líka íslenska? Þessum spurningum er ætlað að gefa í skyn að það sé hvorki einfalt mál né sjálfgefið að tala um íslenskuna eða íslenska menningu sem af- markaða, heildstæða og varanlega einingu? Sp\rja má hvort hún sé að- eins til í skrifum um íslenska menningu þar sem andstæðum og átökum, óreiðu og breytileika er ritstýrt svo að úr verði heildstæð mynd? Enn má spyrja hvort sú ritstýring eigi sér rætur í félagslegu, fræðilegu og ekki síst pólitísku umhverfi skrifanna. Þetta er að sjálfsögðu mjög skýrt í ntál- 9°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.