Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 100
ARNAR ARNASON
er vald og vald menning, þá getur vald aldrei skilgreint og sldhTt merk-
ingu til fulls. En ef menning er merking þá er hún líka um leið háð orð-
ræðu. Hvort sem við lítum á menningu sem afmarkaða og heildstæða
einingu eða sem safn mótsagnakenndra orðræða, þá felur allt tal um hana
í sér yfirlýsingar sem eiga sér pólitískar rætur, í víðasta skilningi þeirra
orða, og sem hafa pólitískar afleiðingar. Það felur í sér tilraun til þess að
ná merkingarlegum tökum og þar með valdi á veruleikanum. Það er póli-
tískt líka vegna þess að allt tal um menningu felur í sér tdlkall til ákveð-
innar sjálfsmyndar.
Ritaskrá:
Lila Abu-Lughod 1991. „Wrinng against culture“ í Recapturitig Anthropology. Working in
the Present Richard G. Fox (ritstj.). Santa Fe, School of American Research Press.
Talal Asad (ritstj.) Anthropology and the colonial encounter. London, Ithaca Press.
Pierre Bourdieu 1977. Outline ofa Theory ofPractice. Cambridge, Cambridge University
Press.
Michael Carrithers 1990. Is anthropology art or science’ Current Anthropology
31(3):263-82.
Alichael Carrithers 1992. Why Humans Have Cultures. Explaining Anthropology and Social
Diversity. Oxford, Oxford University Press.
James Clifford og George E. Marcus (ritstj.) 1986. Writing Culture: The Poetics and Polit-
ics of Ethnography. London, University of California Press.
James Clifford 1986. Introduction: „Partial Truths" í Writing Culture: The Poetics and Po-
litics of Ethnography James Clifford og George E. Marcus (ritstj.). London, University
of California Press.
Nicholas B. Dirks, Geoff Eley og Sherry B. Ortner 1994. „Introducdon“ í Culture/po-
wer/history. A Reader in Contemporary Social Theoiy Nicholas B. Dirks, Geoff Eley og
Sherry B. Ortner (ritstj.). Princeton, Princeton University Press.
Michel Foucault 1978. Histoiy ofSexuality, I.Bindi. New York, Pantheon.
Michel Foucault 1980. Power/Knowledge: Selected Interviews and Other Writings, 1972-
1977. New York, Pantheon.
Gísli Pálsson 1989. „The Ethnolinguistics of Icelanders" í Durrenberger, P. and Pálsson,
G. (ritstj.). The Anthropology of Iceland, bls. 121-139. Iowa City, University of Iowa
Press.
Gísli Pálsson 1993. „Introduction: Beyond boundaries" í Beyond boundaries. Understand-
ing, Translation & Anthropological Discourse (ritstj.) Gísli Pálsson. Oxford: Berg.
Gísli Pálsson 1995. The Textual Life of Savants: Ethnography, Iceland, and the Linguistic
Turn. New York: Harwood Academic Publishers.
Clifford Geertz 1973. The Interpretation of Cultures. New York, Basic Books.
Clifford Geertz 1983. Local knowledge. Further essays in interpretive anthropology. New
York, Basic Books.
Tim Ingold 1986. Evolution and Social Life. Cambridge, Cambridge University Press.
98