Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 115
KENNSLUÞJÓNAR OG NÁMSNEYTENDUR fyrir litríkt kennslustarf, og námskeið þar hafa stundum valdið fjaðrafoki utan háskólans.18 Að hluta til má þakka góðan orðstír því að gamlir nem- endur hafa orðið frægir erlendis, til dæmis áðurnefhdur Lawrence Grossberg. Fjárhagslega virðist ástæða niðurskurðarins nokkuð einföld, þar sem báðar skorirnar voru lagðar niður í kjölfar umdeilds rannsóknamats. Hvorki Birmingham né Leicester-skorin var hátt metin í niðurstöðum Research Assessment Excercise (RAE) sem birt var síðasta vetur. RAE byggir á matsaðferð sem felst í því að nefnd í hverri grein les útgefið efni prófessora skora sem til athugunar eru, og leggur mat á það hversu „virt- ir“ þeir séu með því að kanna hversu oft vitnað er í rit þeirra innanlands og á alþjóðlegum vettvangi. „Frammistaða“ er þar með soðin niður í einn mælikvarða og hann er fjöldi ívitnana, ekkert annað. Kennsla, hlutfall kennara og nemenda, fjöldi námskeiða, og skyld efni eru ekki tekin með í reikninginn. Þar sem einkunn Menningar- og félagsfræðiskorar við Bir- minghamháskóla kom henni ekki í svokallaðan „national excellence“- flokk, var ákveðið að endurskipuleggja hana með því augnamiði að há- skólinn kæmi betur út úr næsta mati, eftír sex ár. Fastráðnir kennarar voru þar með settir til starfa í skyldum skorum, og doktorsnemum bent á að nema sín fræði í öðrum. Mermingarfræðingurinn Paul Gilroy, sem er einn af ffægari meðlim- um CCCS ffá níunda áratugnum,19 birti grein í The Chronicle of Higher Education nú í sumar, þar sem hann metur „endurskipulagninguna“ í Bir- mingham og Leicester, og merkingu hennar fyrir menningarffæðina sem alþjóðlega háskólagrein. Niðurstaða greinarinnar er nokkuð óvænt. Gil- roy fullyrðir að þverfagleiki menningarffæðinnar sé ein af ástæðum þess að auðvelt reynist að skera niður, en að sama skapi til marks um „heil- brigði“ fagsins almennt séð: Press. Um útbreiðslu menningarfræði utan Bretlands sjá Valda Blundell, o.fl. ritstj. 1993. Relocating Cultural Studies. London, Routledge. 18 David Batty, „One Step Beyond.“ Education Guardian, 23. júlí 2002 (http://educati- on.guardian.co.uk/higher/comment/). 19 Hann tók þátt í vinnuhópi um kynþátt og stétt við miðstöðina ffá árinu 1979, sam- anber skrif hans í tímantið Race and Ciass á árunum 1980 og 1981. Hann birti einnig greinar í samvinnuritinu The Empire Strikes Back: Race and Racism in 70s Britain, þar sem ritstjórinn er einfaldlega nefndur University of Birmingham Centre for Cont- emporary Cultural Studies (London: Hutchinson/The Centre for Contemporary Cultural Studies, University of Birmingham, 1982). "3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.