Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 135

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 135
Á GRÆNUM GRUNDUM LÆTUR HANN MIG HVÍLAST Japana sem finnur dauðann nálgast fer með sálminn allan og segir síðan: ‘Það var þetta sem ég þurfti.’ Að svo mæltu gefur hún upp andann. I kvikmyndinni Revolution (1985) þar sem A1 Pacino leikur aðalhlutverkið er farið með sálminn í miðri orrustu og í þeirri mynd gegnir sálmurinn raunar allstóru hlutverki. Þannig mætti lengi telja. Hér skal látið nægja að nefna nokkrar stríðsmyndir til viðbótar þar sem Sálmur 2 3 kemur við sögu: Catch 22 (1970), Soldier Blue (1970), Fyrir regnið (Pred dozhdot, 1995) og Miracle at Midnight (1998). I ljósi gamlatestamentisfræðanna væri þess að vænta að aðrir sálmar Saltarans væru fremur notaðir í stríðsmyndum en Sálmur 23, sálmar þar sem Drotmi er lýst sem stríðsmanni, eins og t.d. Sálmur 144 sem raun- ar kemur mjög við sögu í einhverri áhrifamestu stríðsmynd allra tíma, Saving Private Ryan (1998). Þar kemur Sálmur 23 einnig við sögu. I bók sem fjallar um myndina af Drottni sem stríðsmanni í Saltaranum er Sálmur 23 ekki meðal þeirra tíu sálma (Sálmar 7, 44, 46, 68, 74, 76, 78, 105, 110, 144) sem teknir eru til umfjöllunar.11 Niðurstaða kaflans er sú að verulegur munur sé á notkun sálmsins í k\ ikmyndum og hvaða augum biblíufræðingar líta hann. Ekkert í Gamla testamentinu bendir til þess að Sálmur 23 hafi verið tengdur hernaði enda minnist ég þess ekki að neinn gamlatestamentisfræðingur hafi þall- að um sálminn í samhengi stríðs eða hernaðar ef exodus-aburðirnir eru undanskildir en hemaður gegnir vissulega ekki stóm hlutverki þar. Astir og tilhugalíf Það er til marks um vinsældir Sálms 23 og mjög svo fjölbreytilega notk- un að þó að langalgengast sé að hann sé notaður í tengslum við dauða og útfarir er ekki óþekkt að hann sé notaður á rómantískan hátt, svo sem við giftingar eða í tilhugalífi. Slík dæmi koma vissulega fyrir í kvikmyndum, þar á meðal í tveimur ef ekki þremur þeirra kvikmynda þar sem Sálmur 23 gegnir hvað stærstu hlutverki. Þetta em bandaríska myndin Liberty Heights, norska mvTidin Söndagsengler og að nokkm leyti tékkneska myndin Kolja. Myndin Liberty Heights gerist í Baltimore 1954 og greinir frá sam- 11 H.Wayne Ballard 1999. The Divine Warrior Motif in the Psalms. Bibal Dissemtion Series. D. & F. Scott Pub Inc. Texas. J33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.