Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 138

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 138
GUNNLAUGUR A. JONSSON hennar drepinn. Þegar hún jarðar hundinn fer hún með Sálm 23, eins og svo algengt er við jarðarfarir, en bætir ýmsu inn í, eins og til dæmis: ‘mig brestur samt [. . .] hann drap hundinn minn [. . .] en ég er óttaslegin [. . . ] ég þarf á kraftaverki að halda [. . .] ef þú (Drottinn) ert til.’ Og á eftir niðurlagi sálmsins ‘og í húsi Drottins bý ég langa æfi’ bætir hún \dð: ‘en ég vildi hljóta meira af þessu lífi fýrst. Ef þú hjálpar okkur ekki munum við öll deyja. Eg bið bara um eitt kraftaverk.’ Að lokinni þessari bæn stúlkunnar birtist síðan kraftaverkið í formi verndara eða frelsara á hesti. Er bjargvætturinn sá leikinn af sjálfum Clint Eastwood. Hvað skyldu þá biblíufræðingarnir hafa um þetta að segja? Hafa þeir verið að krukka eitthvað í sálminn eða breyta honum? Já, víst hafa þeir gert það eins og svo víða annars staðar í Ritningunni þar sem ffæðimeim grunar að texti sem þeir eru að rannsaka hafi ekki varðveist óbrenglaður. Þá taka þeir sér gjaman fýrir hendur að lappa upp á textann. I sálmtmum hafa sumir ritskýrendur verið býsna iðnir við að gera lagfæringar ef hrynj- andi í sálminum er ekki með þeim hætti sem þeim finnst að ætti að vera eða ekki er samræmi milli fjölda áhersluatkvæða í einstökum ljóðlínum. Langalgengasta dæmið í Sálmi 2 3 af þessu taki er að finna í niðurlagi sálmsins. Þar er bein þýðing hebreska textans (we-sjavtí) ‘ég mun snúa aftur’ [til húss Drottins] en forseming sem þarna kemur við sögu gerir textann torkennilegan og því hafa fjölmargir ritskýrendur16 gert ráð fýr- ir að einn samhljóða vanti í hebresku sögnina, þ.e. samhljóðann jod (we- jasjavtí) og það breytir merkingunni þannig að þýðingin verður: ‘og ég mun búa . . .’ í húsi Drottins]. Raunar er þetta hin ríkjandi þýðing á þessu versi og á sér stuðning í mjög fornurn biblíuþýðingum. Niðurstaðan er sú að hvað varðar breytingar á sálminum er óhætt að segja að ákveðin hliðstæða sé milli meðhöndlunar biblíufræðinga og k\ikmyndagerðarmanna á þessum mest notaða texta Gamla testamentis- ins. Báðir leyfa sér að gera ákveðnar breytingar á sálminum til að koma sínum skilningi eða sinni listrænu túlkun til skila. Tengsl við faðir-vorið Ekki er óvenjulegt að fræðimenn hefji umfjöllun sína um Sálm 23 með því að benda á hinar miklu vinsældir hans, t.d. með þeinr orðum að sálm- 16 Sjá t.d. H. Ringgren 1987. Psalta?'en 1-41. Kommentar till Gamla testamentet. EFS- förlaget, Uppsala, bls. 138. 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.