Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 164
HENRY GIROUX, DW’ID SHL’.MW'AY, PAUL S.MITH ogJAMF.S SOSXOSKI
Gramscis; \ið teljum slíka menntamenn geta orðið til í og unnið í hvaða
hópi sem andæfir þeirri kæfandi þekkingu og hefðum sem sköpuðu fé-
lagslega stöðu hans. Viðnámsmenntamenn geta veitt þeim hópmn sið-
fræðilega, pólitíska og kennslufræðilega forrystu, sem reyna að bre\Ta
aðstæðum kúgunar með gagnrýni. Grasrótamðurnefnið á að okkar mati
ekki einungis \dð um þá menntamenn sem einblína á byltingarmátt
verkamannastéttarinnar.
Hugtakið viðnámsmenntamaður er sérlega mikilvægt, því það sýnir
mótsagnakennda stöðu róttækra menntamanna í æðri menntastofnunum
níunda áratugarins. Annars vegar eru slíkir menntamenn á launaskrá
stofnana sem gegna lykilhlutverki í sköpun ráðandi menningar. Hins
vegar skilgreina róttækir menntamenn pólitískt Hirráðasvæði sitt með
því að kenna nemendum orðræðu andspymu og leiðir til að gagnrýna
þjóðfélagið, sem eru á skjön við forræðishlutverk háskólanna og samfé-
lagið sem þeir styðja. I mörgum tilfellum st\Tkir þessi þversögn háskól-
ana:
Oftar en ekki hefur tilhneigingin verið sú að gera fög flóknari,
ffemur en að þróa þau, að blanda uppþomuðum kennisetning-
um táknfræði, kerfisfræði, gagnsemishyggju og raunhyggju
saman við úreltar kennisemingar sögulegrar efnishyggju.
Oseðjandi hungur þessara hnstrisinnuðu menntamanna eftir
viðurkenningu innan sinnar greinar, að vera álitnir með á nót-
unum og vera metnir að verðleikum sem „vinstri vængur“ og
„framsæknasti armur“ hennar, er óaðlaðandi vimisburður þess
að það sem okkur vantar er ... byltingarkennd menntahreH-
ing.18
Ummæli Bookchins minna okkur á að gagnrýnin ffæðimennska er Uir-
leitt rofin úr tengslum \áð raunvemlegar pólitískar hrejdingar; róttæk
þjóðfélagskenning verður aðeins að söluvöm f\TÍr fræðitímarit og ráð-
stefnur; og róttækir menntamenn koma sér þægilega f\TÍr í prófessors-
stöðum við háskóla sem vilja sanna umburðarlyndi sitt gagnvart ffjáls-
lyndri fjölhyggju.
Fremur en að láta innlima sig á akademískan og pólitískan hátt, þarf
menningarffæði að skilgreina starf viðnámsmenntamannsins sem and-
18 Murray Bookchin, „Samdiykkja: Alenntamenn á níunda áratugnum" („S\-mposium:
Intellectuals in the 1980’s“), Telos 50 (Vetur, 1981-82), bls. 13.
162