Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 169
ÞÖRFIN Á MENNINGARFRÆÐI
myndafræðilegar og efnislegar aðstæður til virkrar andspymu og við-
námsorðræðu. Þegar við áttum okkur á því verður bæði háskólinn og
samband hans við ráðandi samfélag pólitískari, og spurningar vakna um
það pólitíska hlutverk menningarffæði að vera svið gagnrýni og vett-
vangur þjóðfélagslegra breytinga. Sem leiðir okkur beint að atriði núm-
er tvö.
Ef menningarfræði á að verða að róttæku þjóðfélagslegu afli, þarf að
þróa sýálf-stillandi orðræðu innan hennar: Það er að segja orðræðu sem býr
yfir tungutaki gagnrýni en einnig tungutaki möguleika. Fyrst og fremst
þarf menningarfræði að varpa ljósi á hina sérhæfðu sögulegu hagsmuni
sem réðu uppbyggingu akademískra greina, tengslanna á milli þeirra og
hvernig form þeirra og innihald eru endurtekning og staðfesting ráðandi
menningar. Þetta er helsta verkefni menningarffæðinnar. Ef hún ætlar að
standa fýrir orðræðu og greiningarleiðir andspyrnu, þarf hún að vera
fulltrúi þeirra hagsmuna sem staðfesta frekar en hafna pólitísku og stað-
almyndandi hlutverki sagnfræði, siðfræði og félagslegra samskipta.
Orðræða menningarffæði þarf að forðast þá hagsmuni sem liggja að
baki hefðbundnum akademískum greinum og deildum. Hún þarf að
rannsaka það sannleiksgildi og þær kröfur um skýrleika sem settar eru á
oddinn þegar verja á óbreytt ástand í hinum ýmsu deildum og greinum.
E.kki síður er mikilvægt fyrir menningarfræði að ráðast gegn þeim hags-
mvmum sem felast í spumingum sem ekki er spurt um í akademískum
greinum. Með öðrum orðum þarf hún að þróa leiðir til að spyrja hvern-
ig þær úrfellingar og þagnarkerfi sem nú eru ráðandi í kennslu, fræði-
mennsku og stjómun háskóladeilda, afneita sambandinu á milli þekking-
ar og valds, sjóða menninguna niður í fast viðfangsefni sem hægt er að ná
tökum á og afneita þeim sérstæða lífmáta sem ráðandi akademísk orð-
ræða hjálpar til \ið að skapa og löggilda.
Til þess að varðveita ffæðileg og pólitísk heilindi sín, þarf menningar-
fræði að þróa form gagnrýninnar þekkingar auk gagnrýni á þekkmgu
sem slíka. Slíkt verkefni felur í sér andspyrnu við þá hlutgervingu og nið-
urbrot sem greinar hafa orðið tdl úr. Vegna samsetningar sinnar heldur
hið faglega kerfi í þá tæknilegu og þjóðfélagslegu verkaskiptingu sem það
er hluti af og hjálpar til við að skapa og kemur þannig í veg fyrir að því
verði hmndið. Menningarffæði þarf að þróa kenningu um hvernig ólík
þjóðfélagsleg fyrirbæri em bæði sköpuð og endursköpuð í því valdaójafn-
vægi sem einkennir ráðandi samfélag. Hún þarf einnig að búa til tungu-
í67