Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 175

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 175
MENNINGARFRÆÐI OG KENNINGAARFUR HENNAR um að bresk menningarfræði einkennist af þeirri staðreynd að hún hafi á vissum tímapunkti orðið marxísk gagnrýni. Hvað merkir það nákvæm- lega að heimfæra gagnrýna marxíska kenningu upp á menningarfræði með þeim hætti? Hvernig er hægt að hugsa menningarffæðina á því augnabliki? Um hvaða augnablik erum við að tala? Hvað merkir það fyrir kenningalegar arfleifðir, ummerki og síðbúnar afleiðingar sem marxis- minn hefur enn sem fyrr í menningarfræði? Það má segja þá sögu á marga vegu og ég bið ykkur að hafa í huga að ég er ekki að stinga upp á þessari sem einu sögunni. En það kann að koma ykkur ofurlítið á óvart hvernig mig langar til að leggja hana upp. Eg kom að menningarfræði úr nýju vinstrihreyfingunni og nýja vinstrihreyfingin taldi marxisma alltaf vandamál, hættu en ekki lausn. Hversvegna? Það hafði ekkert að gera með fræðilegar spurningar sem slíkar eða einangraðar frá öðru. Það stafaði af því að mín eigin pólitíska mótun sem og hreyfingarinnar átti sér stað á tímum sem minna um margt á samtímann nú - sem ég undrast hve fáir hafa tekið á - tímum upplausnar marxisma af ákveðinni gerð. I rauninni kom nýja vinstri- hreyfingin í Bredandi fram á árinu 1956 sem markaði upplausn sögu- legs/pólitísks verkefnis í heild sinni. Þannig fór ég afturábak inn í marx- ismann: A mótd sovéskum skriðdrekum í Búdapest svo að segja. Með þessu á ég alls ekki við að ég hafi ekki verið undir djúpum áhrifum af þeim spumingum sem fræðilegur marxismi knúði ffarn, eða að menrúng- arffæði hafi ekki verið undir slíkum áhrifum frá upphafi: Spurningum um vald, hnattræn tök og sögulegan örlagamátt auðmagnsins; spurningum um stétt; um hin flóknu tengsl á milli valds og kúgunar, en vald auðveld- ara viðureignar sem hugtak í menningarlegri orðræðu en kúgun; spurn- ingum um almenna kenningu sem gæti tengt ólík svið lífsins í gagnrýninni yfirvegun um pólitík og kenningu, kenningu og iðju, efna- hagslegar, pólitískar og hugmyndafræðilegar spurningar og svo framveg- is; um hugmyndina um gagnrýna þekkingu sem slíka og tilurð gagnrýninnar þekkingar sem iðju. Þessar miðlægu og mikilvægu spurn- ingar er það sem átt er við þegar talað er um að vera í kallfæri við marx- ismann, rannsaka marxisma, vinna gegn marxisma og með honum, vinna að því að þróa marxisma. Menningarfræði og marxismi féllu aldrei fullkomlega hvort að öðru ffæðilega. Frá upphafi (svo við beitum slíku orðalagi hér um stund) varð ævinlega fyrir spumingin um misbrestina miklu, ffæðilega og pólitíska, U3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.