Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 177

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 177
MENNINGARFRÆÐI OG KENNINGAARFUR HENNAR lega iðju’ við að lesa Auðmagnið og hugsað með mér: ‘Ég er kominn eins langt í þessari bók og sæmir.’ Þannig er alröng sú hugmynd að marxismi og menningarfræði hafi leitað í sama far, að þegar hafi komið í ljós aðdráttarafl hvors fyrir hitt, þau hafi tekist í hendur í einhverskonar markhyggju eða hegelsku augna- bliki samrunans og að þar sé komin upphafsstund menningarfræði. Þetta hefði ekki getað verið ólíkara. Og þegar breskri menningarfræði á átt- unda áratugnum fór fram - á marga mismunandi vegu, eins og nauðsyn- legt er að taka fram - innan vandaskilgreiningar marxismans, þá á mað- ur að taka orðið vandaskilgreining bókstaflega, ekki bara út frá formlegum, kenningarlegum sjónarmiðum: Sem vanda er snýst ekki síð- ur um ghmuna við takmarkanir og endimörk líkansins en um hinar nauð- synlegu spumingar sem það knýr okkur til að leita svara við. Þegar ég reyndi á endanum að læra af og notfæra mér fræðilegan ávinning Gramscis í mínum eigin verkum var það aðeins vegna þess að Gramsci hafði verið nauðbeygður til að beita sérstökum undanbrögðum með ýmsu móti í verkum sínum. Þetta kom til af því að hann varð einhvern- veginn að bregðast við þ\ú sem ég verð að kalla (og hér er enn um mynd- hverfingu fræðilegrar vinnu að ræða) torræðni kenningarinnar, því sem marxísk kenning gat ekki svarað, spurningunum sem Gramsci gerði sér ljóst að enn var ósvarað um heim nútímans innan kenningarlegs ramma stór-kenningar - marxismans - en innan hennar vann hann áfram. I stuttu máh kom sá tími að þær spurningar sem ég vildi takast á við reynd- ust mér ekki aðgengilegar nema ég tæki á mig krók í gegnum verk Gramscis. Þetta var ekki af því að Gramsci hefði svarað þeim, heldur vegna þess að hann hafði þó að minnsta kosti fengist við sumar þeirra. Eg vil ekki fara út í það sem ég held persónulega að menningarfræði í bresku samhengi hafi lært af Gramsci á ákveðnu tímabili: Gífurlega margt um eðli menningarinnar sjálfrar, um fræðileg tök á hinu aðstæðu- bundna, mikilvægi þess sem er sögulega sérstakt, um forræði sem ein- staklega frjóa mvmdhverfingu og hvemig aðeins er hægt að hugsa um spumingar um sténatengsl með hjálp hugmyndarinnar um safn og ein- ingar. Þetta er ávinningurinn af því að „taka krók“ um Gramsci, en það er ekki það sem ég er að reyna að tala um. Það sem ég vildi segja um Gramsci í þessu samhengi er að þótt hann hafi tilheyrt og tilheyri hætti marxismans á að fást við vanda þá felst mikilvægi hans fyrir þetta skeið breskrar menningarfræði nákvæmlega í því hvemig hann færði hluta hins 05
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.