Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 182
STUART HALL það hrikalega erfitt að skapa nauðsynlegt fræðilegt og pólitískt rými inn- an stofnunarinnar til að vinna að verkefninu. Eg vil halda mig við þá hugmynd sem fólgin er í báðum þessum dæm- um að hreyfingar kalli fram fræðileg tímamót. Og sögulegar kringum- stæður krefjast kenninga; þær eru skeiðin sem máli skipta í þróun kenn- ingar. En hér verð ég að staldra við og feta mig til baka. Af því að ég held að í því sem ég er að segja kunnið þið að heyra, enn einu sinni, kall efdr einfeldningslegum andfræðilegum popúlisma, sem virðir ekki eða tekur mark á því að í hverjum þeim leik sem ég reyni að setja í nýja ffásögn, er algjörlega bráðnauðsynlegt að eiga kost á einskonar seinkun eða krók í gegnum kenningu. Mig langar að tala dálítið um þennan nauðsynlega krók. Það sem klárlega færði til og affniðjaði þann farveg sem Stofnun um samtímamenningarfræði fylgdi tryggilega, hið sama má að mestu leyti segja um breska menningarfræði, er stundum kallað „málsniining- urinn“, uppgötvun orðræðutengslanna, textatengslanna. Þessi hugtök ollu nokkru mannfalli í Stofhuninni líka. Menn glímdu við þau á ná- kvæmlega sama hátt og ég hef áður reynt að lýsa. En það sem ávannst við að takast á við þau er gífurlega mikilvægt þegar að því kemur að reyna að skilja hvernig kenningar voru þróaðar með slíkri vinnu. En þó held ég að slíkur fræðilegur „ávinningur“ geti ekki markað tímamót einn og sér. Eg ítreka að hér er ekki rými til að gera meira en að byrja upptalningu á hinum margvíslegu fræðilegu framförum sem sköpuðust af sambandi við verk strúktúralista, táknfræðinga og póst-strúktúralista; höfuðvægi tungumálsins og myndhverfinga málsins í hverskyns rannsóknum á menningu; útvíkkun hugmyndarinnar um texta og textaeðli, hvort- tveggja sem uppspretta merkingar og það sem kemur sér undan merk- ingu og slær henni á ffest. Viðurkenningin á margleitni og fjölda merk- inga, baráttunnar við að stöðva einhvernveginn hina endalausu tákngervingu umfram merkingu, viðurkenningin á textaeðli og menn- ingarlegu valdi, á framsemingunni sjálfri sem staðsetningu valds og stýringar, um hið táknræna sem uppsprettu sjálfsmyndar. Allt markar þetta stórkosdegar fræðilegar framfarir, þó að auðvitað hafi menningar- ffæðin alltaf fengist við spurningar um tungumál (þar Iéku verk Raym- onds Williams aðalhlutverk löngu fyrir daga táknfræðibyltingarinnar). Engu að síður markaði endurmyndim kenningarinnar, sem varð til við það að spurningar um menningu þurfti að hugsa um með hjálp mynd- hverfinga tungumáls og texta, þá staðsetningu sem menningarfræðin 180
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.