Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 186
STUART HALL
ekki aðeins við um menningarfræði. Ef maður hugsar um alla þá miklu
fræðilegu vinnu sem unnin hefur verið í sögu og kenningu k\ ennabaráttu
í Bretlandi og sp\T hve margar þessara k\enna höfðu einhverntímann á
ferli sínum fulla akademíska stöðu, eða eru líklegar til að fá slíka stöðu
öðlast maður tilfinningu f\TÍr þ\i hvað það merkir að vera afskiptur. Þessi
gríðarlega sprenging í menningarffæði í Bandaríkjunum, hin hraða fag-
og stofhanavæðing er ekki neitt sem nokkurt okkar sem komurn á fót
hinni afskiptu Stofnun í háskóla á borð við Birmingham getum harmað
með einhverjum einföldum hætti. Og þó verð ég að taka skýrt ffarn að
upp í hugann kemur hvernig við vorum okkur ævinlega meðvituð um
það í Bretlandi að stofhanavæðing er óskaplega hættuleg þróun. Nú, á
hinn bóginn hef ég verið að segja að hættulegir staðir eru ekki staðir sem
við ættum að flýja heldur staðir sem við ættum sækja tál. Svo það sem ég
vil að þið vitið er að tilfinning er að sprenging í menningarfræði og
sömuleiðis öðrum myndum gagnrýninnar kenningar í háskólasamfélag-
inu er gríðarlega hættulegt augnablik. Hversvegna? Tja, það væri
kannski dálítið gróft að fara að tala um fjölda starfa, hve mikla peninga
sé að hafa og þrýstinginn sem þetta skapar á fólk að takast á hendur það
sem því finnst gagnrýnið pólithsk starf og gagnrýna ffæðilega vinnu á
meðan það horfir einnig um öxl eftir þeirri áhættu sem varðar ff amgang
og útgáfumöguleika og svo ffamvegis. Eg ætla ffekar að snúa aftur að því
atriði sem ég kom með áðan: Undrun minni yfir því sem einkennir að
mínu mati menningarffæði í Bandaríkjunum og felst í því sem ég kalla að
kunna kenninguna reiprennandi.
Spurningin um hvernig kenningin verður reiprennandi er erfið og
ögrandi myndhverfing og ég ætla bara að segja um hana eitt orð. Fyrir
nokkru, þegar ég var að skoða það sem hægt væri að kalla afbyggingar-
blekkinguna (andstætt við hvörfin til afbyggingar) sem hafði náð yfir-
höndinni í bandarískri bókmenntafræði, formalískri hlið hennar, reymdi
ég að greina hina geysimikilvægu fræðilegu og vitsmunalegu rinnu sem
hún hafði gert mögulega í menningarfræði frá tómri endurtekningu,
nokkurskonar eftiröpun eða afbyggingarbúktali sem stundum er telað al-
varlega sem vitsmunaleg ffamkvæmd. Það sem ég óttaðist þá var að ef
menningarfræði stofnanavæddist til jafiis í bandarísku samhengi þá
mundi hún á sama hátt eyða gagnrýnum spurningum um vald, sögu og
pólitík með því að umgangast þær með of formlegum hætti. Þó að það sé
þversagnakennt þá er það sem ég á við með því að vera reiprennandi í
184