Þjóðlíf - 01.03.1988, Blaðsíða 21
INNLENT
Keppninautarnir: Novag Forte B og Kasparov Turbo King leiða saman hesta sína.
Eins og gefur að skilja þurfti hjáiparkokk til að færa mennina eftir fyrirmælum meistar-
anna. Skákinni lyktaði með sigri Novag Forte B.
(Ljósmyndir Björn Haraldsson)
Þjóðlífsmótið í tölvuskák
— 11. umferð
Hvítt: Kasparov Express 16
Svart: Novag Forte B
1. d4 - g6 2. e4 - Bg7 3. Rc3 - d6 4. Rf3 -
Rf6 5. Be2 —o — o 6.o — o — d5 7. exd —
Rxd5 8. Rxd5 - Dxd5 9. Bf4 -Rc610. c3 -
Da5 11. d5 - Hd812. Bc4! - e5! 13. Bg5! -
Hd6 (Hinn svokallaði smábrellustíll skák-
tölvanna kemur vel í ljós í þessum leikjum.
Þær bíða glaðhlakkalegar eftir minnstu mis-
tökum.) 14.De2 — Rb8?! (Tölvur kippa sér
ekki upp við móralska leiki eins og þá að
hrökklast með mennina á byrjunarreitina.)
15. Be7 - Hb6 16.Rxe5 — Bxe5 17. Dxe5
(Staða svarts er heldur ólánleg og svo virðist
sem hvítur ríði mátnet af einurð og festu. En
þá kemur fallegur leikur:) Rc6!! 18. Dxc7 —
Hxb2 19. Dxa5? — Rxa5 (Pað er hreint ekki
taktískt af hvítum að skipta upp á drottning-
um, þótt hann standi ögn betur að vígi eftir
sem áður.) 20. Bd3 - Bf5? 21. Bxf5 - gxf5
22. d6 - He2 23. Hfel - Hd2 24. He3 (Nú
hótar Kasparov máti!) h6 25. Kfl — Rc4 26.
Hg3+ —Kh7 27. Bf6 - h5! 28. Hg7+ -
Kh6 29. Hxf7 - Kg6 30. Hc7! -Rxd6 31.
Be5 - Rf7 32. Bf4 - Hb2 33. Hel! (Hótar
að skáka á e7 og vinna lið í fáum leikjum.) —
Rd8!? (Eini leikurinn! Svo fráleitur sem
hann lítur út fyrir þá gengur hann upp. Kasp-
arov missir smám saman tökin á skákinni
eftir þetta) 34. a3 - Ha2 35. Bd6 - Hd2
36.Be5 - Ha2 37. Bd6 - Hd2 (Svartur
neyðist til að þráleika og hér hefði Kasparov-
inn átt að gera það líka og tryggja frænda
sínum þar með hlutdeild í efsta sætinu. En
Kasparov Express 16 er einstaklingshyggju-
sinnuð ...) 38. Bb4? — b5! 39. c4— Hc2 40.
c5?? (Nu er det slut! eins og danskurinn seg-
ir. Kasparov virðist sleginn skákblindu, en
það er óvenjulegt þegar tölvur eru annars
vegar). — a5 41. He2 — Hxe2 42. Kxe2 —
axb4 ... og þegar hér var komið sögu rumsk-
aði Novag loksins, sælum manni yfir, og
vann skákina örugglega. Og tryggði sér þar
með sæmdarheitið: Pjóðlífsmeistari í tölvu-
skák!
Þeim, sem eitthvað hafa að athuga við
taflmennsku meistarans, skal á það beint að
Novagtölvan var á fyrsta styrkleikastigi — af
fjórtán!
- hj
„Sífellt fleiri rannsóknir á efn-
um til varnar sjúkdómum
benda til þess að nokkur
næringarefni dragi úr tiðni
krabbameins í þekjuvef lik-
amans. Meðal þeirra eru A, C
og E vítamín, /3-karótín (for-
veri A vítamíns) og selen".
Hennekens C.H., M.J. Stampfer & W. Willett:
Channing Laboratory, Department of
Medicine, Harvard Medical School and
Brigham and Women's Hospital, and the
Department of Epidemiology, Harvard
School of Public Health, Boston, MA
Cancer Detection and Prevention 1984 7, 147.
Hollar Omega-3 fitusýrur
fyrir hjarta og æðakerfi. Ekk-
ert annað lýsisþykkni á Is-
landi er auðugra af omega-3
fitusýrum, þ.e. 50% innihald
af EPA og DHA. Hylkin inni-
halda ekki A- og D-vítamín.
Jt/i TÓRÓ HF
Siöumúla 32. I08 Reykjavik. o 686964
21