Þjóðlíf - 01.03.1988, Blaðsíða 31

Þjóðlíf - 01.03.1988, Blaðsíða 31
VIÐSKIPTI sviðs. En það er einnig rætt um að fá mann eða menn utan fyrirtækisins. Heggur Eimskip á hnútinn? Vandamál stjórnenda Flugleiða um þessar mundir felast aðallega í þremur atriðum: 1) Slæm rekstrarafkoma -aðallega í N-Atlants- hafsfluginu. 2) Afar dökkar framtíðarhorfur í flugrekstri á alþjóðavettvangi. 3) Þeir virð- ast ekki hafa neina möguleika á að benda á raunhæfar leiðir út úr þessum vanda. Hvað er þá til ráða? Margir viðmælenda okkar voru þeirrar skoðunar að í stöðunni væri erfitt fyrir stærsta hluthafann að sitja með hendur í skauti. Það kæmi hvort eð er að því að Eimskip þyrfti að láta hlutaféð tala í þessu firma — og það eitt hluthafa gæti hjálpað til við lausnir út úr bæði bráðavanda og framtíðarvanda Flugleiða. Annars ætti Eimskip (eins og aðrir hluthafar) á hættu að tapa miklum fjármunum. Þeir sem spáðu á þennan veg í stöðuna — töldu líklegt að inn- an skamms myndi Eimskip höggva á hnútinn innan Flugleiða. Óskar Guðmundsson Nafnarnir Sigurður eldri og Sigurður yngri eiga heitt haust í vændum ef ekki fer að birta til í rekstrinum. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.