Þjóðlíf - 01.03.1988, Blaðsíða 45

Þjóðlíf - 01.03.1988, Blaðsíða 45
MENNING „Þegar finnuröu fyrir kroppnum þeirra mjúka/ það er svo mikið gott að koma við & strjúka". voru í notkun útaf Eurovision-keppninni. Þegar séð varð að ekki var hægt að sleppa billega frá þessu og eftir að Ásmundur Jóns- son í Gramminu fékk áhuga á málinu var loks ákveðið að kýla á þessa tilraunahátækni með útgáfu í huga. Fabrikkan Við vorum ekki með neinar fastmótaðar hugmyndir í byrjun um það hvernig platan ætti að vera. Frumhugmyndin var stórt há- tæknisánd. Svo fæddust hugmyndirnar hver af annarri og við unnum útsetningarnar sam- eiginlega. Manni datt eitthvað í hug og gerði það. Og ef maður gerði það strax, áður en nokkrir bakþankar komust að, var það yfir- leitt mjög vel heppnað. Þarna voru þrjár af- bragðssöngkonur til staðar, Björk úr Sykur- molunum, Inga systir hennar og Rose McDowell. Hilmar stjórnaði maskínunum, Guðlaugur sá um gítarleik og báðir spiluðu þeir á bassa. Þetta fólk vinnur ofsalega vel saman. Maður setur ígang ákveðna fabrikku þegar maður fer að gera svona hluti - mjög færa fabrikku. En það sem kemur út úr þess- ari undirmeðvitundarfabrikku lendir oft í ýmsum snörum sem skynsemin leggur fyrir það og getur verið af hinu illa. Mér finnst eins og mínir meðreiðarsveinar séu sífellt að verða klárari. Þetta eru færir menn og ein allsherjarfabrikka sem sést best á því að sömu hugmyndir koma upp í kollinn á þrem- ur einstaklingum á sama tíma. Við Gulli og Hilmar erum þrír hugmyndafræðingarnir. Söngkonurnar fá svo nokkuð frítt spil og eru sínir eigin hugmyndafræðingar." Tveir textar á plötunni fjalla um fjarlægar slóðir, annars konar menningu í Austurlönd- um fjær. Annar þeirra, Tæblús, er húmorísk- ur söngur um volaðan íslendinginn sem læt- ur sig dreyma um hið ljúfa líf í Tailandi: þú hímir undir húsveggjum hálfræfdslegur & vælandi & þú veist ekki hvað er vitlausast en það er við þá hugsun gælandi að segja skilið við konur & kröm & setja kúrsinn á pilt eða telpu útí tælandi Drengirnir í Bangkok í hinum textanum, Drengirmr í Bangkok, er brugðið upp leifturmyndum af því sem við ferðamanninum blasir þegar hann lætur ber- ast með straumnum í mannlífshafinu í hinni austurlensku stórborg. Og kvenraddir 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.