Þjóðlíf - 01.03.1988, Blaðsíða 51

Þjóðlíf - 01.03.1988, Blaðsíða 51
MENNING \ Ógöngur Prédikari í nýju klandri Sjónvarpspredikarinn Pat Robertson hefur komið á óvart með miklu fylgi í forkosning- unum í Bandaríkjunum, sem hann hefur byggt á vel skipulögðum hulduher öfgasinn- aðra kristinna manna, sem telja sig frelsaða. En nú hefur tekið að syrta í álinn fyrir Robertsson og hann er lentur í málaferlum sem erfitt verður að ljúka með reisn fyrir þennan krossfara Krists. Viðskiptajöfur einn í Kaliforníu hefur haldið því fram, að faðir Pat Robertson, sem var á sínum tíma öldungadeildarþingmaður hafi misnotað aðtöðu sína til að koma syni sinum undan því að lenda í bardögum í Kór- eustríðinu fyrir nokkrum áratugum. Robertsson hefur neitað þessu afdráttar- laust, og kært manninn. Nú hefur hins vegar komið babb íbátinn, viðskiptajöfurinn hefur lagt fram mörg bréf, meðal annars frá föður prédikarans, sem virðast styðja rækilega ásakanirnar. Robertson hefur nú ítrekað reynt að ná sáttum án þess að málið fari fyrir dómstóla en andstæðingur hans þverneitar að láta hann sleppa. Petta hefur spurst út, og þykir benda til þess að Robertson viti upp á sig sökina. í viðbót við þetta hefur nú komið fram að sjónvarpsprédikarinn hefur logið upp á sig stríðsdáðum í ævisögu sinni. Þar er frá því greint að í Kóreustríðinu hafi Pat Robertson verið í fremstu víglínu og lent í návígi við fjandmanninn. Nú hefur sannast að hreysti- dáðir sjónvarpspredikarans í Kóreu eru upp- spuni og hefur hagur hans lítt batnað við þetta. DG [N#\Í\GJ SKAK- M TOLVAN SEM SIGRAÐI Eigum mikið úrval NOVAGskáktölva allt frá 1500 til 2150 eló-stig VerðMkr. 2.700.- Eigum einnig mikið úrval af taflmönnum, borðum, bókum og öllu því sem skáklistinni fylgir. SKÁKHÚSIÐ Laugavegi 46 • Sími 19768
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.