Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 9

Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 9
INNLENT * ■ ■ * Ríkisstjórn með nýja ímynd. Rikisstjórn Steingríms Hermannssonar á sínum fyrsta ríkisráðsfundi: Svavar Gestsson, mennta- málaráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra (á myndinni skyggir Jóhanna á þá Guðmund og Steingrím), Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, dóms- ,kirkju- og sjávarútvegsmáiaráðherra, Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptamáiaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, landbúnað- ar- og samgöngumálaráðherra. Mynd: Magnús Reynir/Alþýðublaðið. Aukið frjálsræði — meira lýðræði — Afturhaldsstefna sem miðar að því að koma í veg fyrir breytingar má ekki verða ofan á þessu stjórnarsamstarfi. Það eru að verða miklar breytingar á viðskiptaháttum í löndunum í kringum okkur og ég nefni bara innri markað Evrópubandalagsins árið 1992. Þessar breytingar ganga yfirleitt í þá átt að auka frjálsræði í viðskiptum með vörur og þjónustu og ekki síður með fjármagn innan MDVARORDID TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 9

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.