Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 50

Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 50
ÖRYGGIHEIMILSINS ERIHENDIÞÉR ENDURNYJUN ELDRILAGNA Síðustu tuttugu árin hafa ójarðtengdar raflagnir ekki verið lagðar í ný hús. Eldri lagnir þurfa ekki að vera hættulegar, en þær þarf að meta í Ijósi nýrra krafna um öryggi. Eitt helsta öryggistæki heimilanna er lekastraumsrofi. Hann kemur þó ekki að tilætluðum notum, nema raflögnin sé jarðtengd. Ef bilun verður í jarðtengdu tæki, á lekastraumsrofinn að slá út og rjúfa strauminn að tækinu. Fullvissið ykkur um, að rofinn sé virkur, með því að prófa hann af og til. Þeir sem búa við eldri raflagnir, ættu að fá löggiltan rafverktaka til að gera úttekt á rafkerfi hússins og fara að tillögum hans um úrbætur. RERJ RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.