Þjóðlíf - 01.10.1988, Síða 51

Þjóðlíf - 01.10.1988, Síða 51
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Örbirgð og niðurlæging ■ Ríkisvaldið greiðir hundruð milljóna til einkaheimila fyrir aldraða en ræður engu um það hverjir fá þar pláss. ■ Lög um málefni aldraðra ekki virt. Engir staðlar um gerð elliheimila. Átta manna herbergi í notkun á Grund. ■ 1000-1100 aldraðir á biðlista eftir plássi hjá Reykjavíkurborg. ■ Launakjör hjá starfsfólki víðast hörmuleg, nema í Kópavogi. Kópavogsbær greiðir 56 þúsund en Reykjavík 41 þúsund fyrir sömu vinnu. ■ Örbirgð ellilífeyrisþega mikil. Helmingur aldraðra á dvalarheimilum með 5900 krónur í ráðstöfunarfé á mánuði. ■ Aldraðir eina fólkið, sem verður að greiða fyrir spítalavist á íslandi. 51

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.