Þjóðlíf - 01.10.1988, Síða 74

Þjóðlíf - 01.10.1988, Síða 74
Stöð 2 leggur stóraukna áherslu á innlenda dagskrárgerð og gerð eigin efnis. Stöð 2 hefurá að skipa hæfustu dagskrárgerðarmönnum og stjórnendum sem hafa í sumar og fram til þessa dags,unnið að íslenskum þáttum og þáttaröðum. Við leggjum fram okkarskerf til að efla þennan þátt íslenskrar menningar. HEIMSBIKARMÓTIÐ ÍSKÁK Sterkasta skákmóti allra tíma er lýst á Stöð 2 í beinum útsendingum 'og sérunnum þáttum. Umsjón: Páll Magnússon. ÍGÓÐUSKAPI Skemmtiþáttur sem er sendur ut beint frá Hótel íslandi. Tónlist, glens og gaman. Umsjón: Jónas R. Jónsson. ALACARTE Skúli Hansen leiðbeinir við gerð Ijúffj rétta og gefur uppskriftir. PIPSIPOPP Nýjustu og vinsælustu di Sýnd eru íslensk og erlend m Umsjón: Helgi Rúnaróskars! AFANGAR Stuttir en fræðandi þættir, þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem eru rómaðir fyrir náttúrufegurð eða sögusína. Umsjón: Björn G. Björnsson. HELGARSPJALL Jón óttar Ragnarsson fær góða gesti í haifffókpl^ræðir við þá. immTTJÍáttur á vegum Stöðvar 2 og [ýrktarfélags Vogs. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og BryndísSchram. HEILOGSÆL Þáttaröð um heilbrigðismál, gerð í sam- vinnu við atvinnulíf og stjórnvöld. Fjallað er um heilbrigði, vellíðan og lifnaðarhætti. Umsjón:SalvörNordal. VIÐSKIPTI Tekin til umfjöllunar þau mál sem eru efst á baugi í efnahags- og atvinnulífinu. Umsjón: Sighvatur Blöndahl og ólafur H. Jónsson. ÍÞRÓTTIR Á LAUGARDEGI Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit kynnt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. RÖDD FÓLKSINS Þjóðmálaþáttur þar sen. almenningi gefst kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágrein- ingsmálum í þjóðfélaginu. Bein útsending frá Hótel islandi. Umsjón: Jón óttar Ragnarsson. BÍLAÞÁTTUR Nýjungará bílamarkaðnum, bílarskoðaðir, þeim reynsluekið og gefin umsögn. Umsjón: Birgir Þór Bragason. MEÐAFA Unninn fræðslu- og skemmtiþáttur fyrir yngstu áhorfendurna. Afi segir sögur, fer í fræðsluferðir og sýnir stuttar teiknimyndir sem allar eru með íslensku tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og öm Árna- 3 e

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.