Þjóðlíf - 01.10.1988, Page 79

Þjóðlíf - 01.10.1988, Page 79
STÖBiN SEM HLUSTMD ER 'JU r \ Kristín Helga Gunnarsdóttir LÍFIÐÍUT Hér kveður einnig við nýjan tón. Kristín tekur saman upplýsingar um allt milli himins og jarðar. Hér fá hlustendur gagnlegar upplýsingar sem nýtast í daglega lífinu, upplýsingar sem ekki fást í almennum fréttum. Hressilegur og öðruvísi liður kl. 8.30, 13.30 og 16.30. STÖDIN SEM HLUSTDD ER 'JU v Potturinn VIRKIR DAGAR KL. 9, 11, 15 OG 17 Frá aldaöðli, allt frá þeim tíma sem Snorri gerði sér heitan pott í Reykholti, hafa Islendingar skemmt sér við að segja hver öðrum sögur. Við segjum ykkur ýmislegt í Pottinum. ✓ 989 BYL GJAN STÖDiN SEM HLUSTJXD ER 'JU s V Þorsteinn Ásgeirsson VIRKIR DAGAR 14-18 og FÖSTUDAGSKVÖLD 22-3 Einn reyndasti útvarpsmaður okkar er með ykkur eftir hádegi kl. 14-18. Einstök rödd, góð tónlist. Það er gott að hafa Þorstein með í vinnunni. STÖDÍN SEM HLUSTJkD ER 'JXl r V Hallgrímur Thorsteinsson REYKJAVÍK SÍDDEGIS - HVAD F1NNST ÞÉR? Hallgrímur á nýjum brautum í Reykjavík síðdegis, sem nú er vettvangur fyrir hlustendur sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri. Hallgrímur svarar í síma 611111 frá kl. 18.10 til 19.05 og spjallar við hlustendur um hvað sem er. \

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.