Þjóðlíf - 01.11.1988, Side 4

Þjóðlíf - 01.11.1988, Side 4
INNLENT Ég er í rauninni einstaklingshyggjumaður . . . Ögmundur Jónasson nýkjörinn formaður BSRB í viðtali................. 9 Vænti mikils af ríkisstjórninni í menntamálum, segir Danfríður Skarphéðinsdóttir alþingismaður........ 12 Námslaun næsta skrefið. Hugmyndir uppi um gjörbyltingu námslána- kerfisins............................... 14 Kasparov marði sigur á elleftu stundu. Áskell Örn Kárason skrifar um skákmót Stöðvar 2....................... 15 Las Njálu milli skáka. Jan Timman hollenski skáksnillingurinn tekinn tali .. 16 VIÐSKIPTI í þessu Þjóðlífi Börn hafa það ekki alltaf gott..................................... 69-72 Vilborg G. Guðnadóttir starfar sem skólahjúkrunarfræðingur við Austurbæjarskólann í Reykjavík. Hún segir frá ótrúlegum aðstæðum barna, sem leita hjálpar í skólunum. Þessu eru dæmi að sjö til níu ára gömul börn þjáist af höfuðverk, vöðvabólgu og streitu vegna álags og ofbeldis. Börn eru oft vanrækt heima fyrir og „ég verð líka vör við töluvert líkamlegt ofbeldi og held að það sé meira um það en við gerum okkur grein fyrir. Börn halda mörg hver að foreldrar megi berja þau...“, segir Vilborg m.a. í viðtalinu . . . Gjaldþrot Harkalegur samdráttur í efnahags- lífinu. Fréttaskýring................. 19 Konurnar missa vinnuna fyrst. Viðtal við Halldór Grönvold .......... 21 Fólk hreinlega grætur . . . Viðtal við Grétar Kristjónsson talsmann nýstofnaðra samtaka gjaldþrota einstaklinga.......................... 23 Fimm prósent samdráttur í kaupi. Viðtal við Þórarinn V. Þórarinsson .... 26 Heilbrigðisyfirvöld í viðbragðsstöðu, segir aðtoðarlandlæknir .............. 28 Vanskil 200 milljónir við iðnaðinn .... 28 Tapið að nálgast milljarð hjá heildsölum ....................... 30 Yfir 1000 beiðnir um gjaldþrot........ 31 Verðfall á fasteignum. Grein eftir Stefán Ingólfsson verkfræðing......... 32 Ódýrari olía ......................... 38 ERLENT Pólland Pólsk ferðasaga eftir Stefán Jóhann Stefánsson fréttamann sem lenti í margvíslegum ævintýrum þar eystra og var rn.a. handtekinn er hann fylgdist með átökunum í sumar......... 39 Nigaracua La prensa eftir Einar Hjörleifsson. Bakgrunnur útgáfunnar og sérkennileg fjölskyldusaga........................ 43 Pakistan Bhutto líklegur sigurvegari í kosningum í Pakistan. Viðtal við fyrrverandi ríkissaksóknara í Pakistan, en hann var einnig verjandi Ali Bhuttos, föður Benazir, í réttarhöldunum árið 1979 ... 46 Ég er í rauninni einstaklingshyggjumaður.. 9-11 Verkalýðshreyfing verður að hafa frelsi til að vera verkalýðshreyfing og flokkar frelsi til að vera flokkar, segir Ögmundur Jónasson nýkjörinn formaður BSRB. „Mér finnst það sama vera að henda kvennahreyfinguna og henti bolsana forðum, þegar réttlætiskenndin og hugmyndaafræðin viðskila urðu viðskila, þegar menn hættu að segja mér finnst, og sögðu þess í stað, línan er . . .“ Pólsk ferðasaga.................................... 39-42 Stefán Jóhann Stefánsson fréttamaður fór til Póllands í sumar er mikil átök voru í landinu. Stefán Jóhann var m.a. handtekinn og lenti þar í margvíslegum öðrum ævintýrum. ......................... 75-77 „ABS hemlar eru einhver mesta framför í gerð bíla frá upphafi og stórauka akstursöryggi við þær aðstæður sem eru á íslenskum vegum í snjó, hálku, bleytu og á malarvegum. Erlendis, í nágrannalöndum okkar gera menn fastlega ráð fyrir því að ABS hemlar verði lögboðnir í allar fólks- og flutningabifreiðar um miðjan næsta áratug“, segir nýr bílaskriffinnur Þjóðlífs Ingibergur Elíasson kennari við Iðnskólann í bílaþætti sínum. Nýtt hemlakerfi 4

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.