Þjóðlíf - 01.11.1988, Blaðsíða 39

Þjóðlíf - 01.11.1988, Blaðsíða 39
ERLENT Starfsmenn skipasmíðastöðvar Leníns í Gdansk eru áhrifamiklir í framvarðarsveit Einingar. Þeir njóta stuðnings borgarbúa, sem hér fylgjast með upphafi verkfalls. Fljótlega mætti lögreglan og rak fólkið frá. PÓLSKT ÆVINTÝRI Frásögn Stefáns Jóhanns Stefánssonar af viðburðaríkum verkfallstíma í Póllandi. Handtaka fréttamanns. — Hvernig nokkrar krónur urðu að mánaðarlaunum verkamanns Ég bað leigubílstjórann að aka að kirkju hei- lagrar Birgittu. Þegar þangað kom kveikti ég á stuttbylgjuútvarpinu rnínu og hlustaði á fréttasendingu BBC. Sagt var að herinn væri á leið til Gdansk. Ég hafði þegar orðið var við vopnaða hermenn á götunum. Ég skaut niður loftnetinu, setti tækið í töskuna og bað bílstjórann að bíða í fimm mínútur. Ég ætlaði að kaupa myndir úr starfi Einingar af stuðn- ingsmönnum samtakanna í söluskoti sem þeir höfðu komið fyrir í kirkjunni. Þetta var í lok ágúst, á fjórða degi frétta- öflunarferðar minnar í Póllandi fyrir Útvarp- ið. Ég hafði vart stigið meira en fjögur skref frá leigubílnum þegar tveir skuggalegir ná- ungar gengu skyndilega í veg fyrir mig. Þeir gerðu mér skiljanlegt að þeir vildu sjá vega- bréf mitt. Samtímis dreif fleiri náunga að, og var ég brátt umkringdur af óeinkennisklædd- um, kraftalegum mönnurn. Ég krafðist þess að fá að sjá skilríki þeirra. Þar stóð „Mil- icja“, sem mér skildist að þýddi lögregla. Þeir báðu mig um að koma með sér að bíl sem var þarna á stæðinu. Þá kom leigubíl- stjórinn hlaupandi. Ég var ekki búinn að 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.