Þjóðlíf - 01.11.1988, Side 76

Þjóðlíf - 01.11.1988, Side 76
BÍLAR ið til þess að stjórnstöðin í ABS kerfinu taki til sinna ráða: Ef stigið er á hemilinn með nægu átaki til að hjól hægi skyndilega á sér eða stöðvist jafnvel alveg hefur það þau áhrif að boð þau sem berast frá skynjara til skammtara breyt- ast. Ef frávik verður frá eðlilegri hemlun þegar hart er hemlað á þurrum vegi dregur úr tíðni boðanna frá skynjurunum og hún verður lægri en hemlunarátakið samkvæmt forrit- inu. í báðum tilvikum skammtar stjórnstöðin þrýstinginn. Stöðin sendir boð til segullok- anna, en þcir eru einn eða fleiri fyrir hvert hjól. Segullokarnir eru í sambandi við vökvar- ásirnar til hjólanna, hvers um sig. Þeir halda uppi þrýstingi sem dugir til þess að hjólið er rétt við að missa gripið (læsast). Ökumaður- inn finnur að petallinn hækkar ofurlítið og fer að púlsa u.þ.b. 6-10 sinnurn á sekúndu. Það er merki þess að ABS kerfið er að verki. í hvert skipti sem hjól er við það að læsast nemur stjórnstöðin boðin frá hjólskynjurun- um og sendir boð til segullokanna sem breyta vökvaþýstingnum. Þannig getur stjórnstöðin jafnað hemlunina eftir misslitn- um hjólbörðunt og því að ástand vegar er ekki alltaf það sama undir öllum hjólunum. Með öðrum orðum: ABS hemlar eru ein- hver mesta framför í gerð bíla frá upphafi og QCXI í) HEILDSALA - SMASALA JÁRNRÖR OG FITTINGS KOPARARÖR OG FITTINGS PLASTRÖR OG FITTINGS POTTRÖR OG FITTINGS - SUÐUFITTINGS SPRINKLER (ELDVARNARKERFI) OG FLEST ANNAÐ TIL PÍPULAGNA PIPULAGNIR GERUM TILBOÐ í NÝLAGNIR EFNI OG VINNU STÆRRI SEM SMÆRRI VERK /I TOMAS ENOK THOMSEN PÍPULAGNINGAMEISTARI VATNSTÆKI BYGGINGAVÖRUR Hyrjarhöfða 4-112 Reykjavík Sími 673067 76

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.