Þjóðlíf - 01.11.1988, Blaðsíða 37

Þjóðlíf - 01.11.1988, Blaðsíða 37
SKIPHOLT117 105 REYKJAVÍK SÍMI: 91 -2 73 33 Það var þessi sem heimtaði að Ricoh Ijosritunarvélin yrði keypt Orðið Ricoh læturað líkindum ekki kunnulega í eyrum. En þar sem fólk kynnist Ricoh Ijósritunar- eða öðrum skrifstofuvélum meö þessu heiti má búast við að önnur orð hljómi oft í eyrum: „Flott.“ „Ágætt,“ gæti forstjórinn sagt þegar verkin fara að ganga greiðar en fyrr. „Nú!?“ heyrist kannski í spurnar- tón frá gjaldkeranum þegar við- haldsreikningarnir lækka. „Flott“ á áreiðanlegast eftir að heyrast oft frá öllum sem fá í hendur þau skýru Ijósrit sem Ricoh lætur frá sér. Örugg Ijósritunarvél með ein- staka kosti. í meira en hálfa öld hefur Ricoh framleitt skrifstofuvélar frá einu ófrávíkjanlegu sjónarmiði: Sjónar- miði notandans. Þetta eru tæki sem orðin eru til vegna þess að framleið- andinn setti sig í þín spor, spor framkvæmdastjórans, gjaldkerans og notandans sem dreymir um tæki sem vinna eins og hugur manns. Á grundvelli þessarar stefnu hefur Ricoh haslað séröruggan völl í meira en 130 löndum. Loks er vert aö hafa í huga að þetta er sú vél sem flest fyrirtæki í Japan nota - en þar í landi þykja menn sem kunnugt er hafa sæmi- legt vit á hagkvæmni í rekstri. Tækni sem allir falla fyrir. pri Lfll Tmamóf í Ijósriíun acohf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.