Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Side 82

Frjáls verslun - 01.01.2012, Side 82
82 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Niðurstaða könnunar VR sem gerð var í fyrra leiðir í ljós að heldur hefur dregið úr því að starfsmenn telji sig fá stuðning og hvatningu frá stjórnendum. Rúmlega 48% þeirra sem svöruðu voru sammála þeirri fullyrðingu að þeir fengju stuðning og hvatningu frá stjórnendum stofnunarinnar en hlutfallið hafði áður verið 53%. Staða starfsmanna skiptir máli en stjórnendur telja sig mun frekar fá hvatningu en almennir og sérhæfðir starfsmenn eða rúmlega 60% stjórnenda á móti rúmlega 45% almennra og sérhæfðra starfsmanna. TExTi: svava jÓnsdÓTTir Hrós. Hvað er Hrós? Hvernig Á að Hrósa? Og Hvernig Á að taka Hrósi? segja MÁ að Þeir séu OF FÁir seM Hrósa Og OF Margir seM kunna ekki að taka Hrósi. Eflir samstarf Gerum betur ehf. bauð félögum í Stjórnvísi nýlega á fyrirlestur þar sem Örn Árnason leikari fjall aði um hrós. Hann tók skemmtileg dæmi, lét nokkra áheyr endur taka þátt og húmor­ inn var ekki langt undan. „Ég ætla að segja ykkur frá einu í sambandi við hrósið,“ sagði hann. „Það er gott að hrósa. Og hvað er hrós? Hrós er lofsyrði sem við berum fram yfir ákveðið atvik; fyrir eitthvað sem við kunn um að meta. Og hvernig gerum við það svo? Hvað með yfirmanninn sem seg ir snaggaralega við starfs­ manninn – án þess að horfa í augun á honum: „Þetta var gott hjá þér.“ Og svo strunsar hann áfram. Starfsmaðurinn stendur kannski eftir – eitt spurningar­ merki ef svo má segja. Hvað átti yfirmaðurinn við? Gott er að hafa hrósið þannig að ekki fari á milli mála hvað er verið að hrósa fyrir. Menn eru oft ókunnugir sínum nánasta samstarfsmanni og þess vegna er svo gott að brjóta ísinn með því að hrósa fyrir litla sigra.“ „Það kostar ekkert að vera jákvæður; það mætti að minnsta kosti reyna. Hrós kostar ekkert. “ myndir: Geir Ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.