Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Page 91

Frjáls verslun - 01.01.2012, Page 91
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 91 innlendar og erlendar ráðstefnur Hjá tækjaleigu Nýherja starfa sérfræðingar sem búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á hvers kyns tæknimálum. Þeir hafa annast tæknimál á öllum helstu ráðstefnum, sýningum, kynningum og árshátíðum hér á landi um langt árabil. Má þar nefna NATO­ráð ­stefn una, Norð urlanda­ráð stefnuna, ráð stefnu Alþjóðaólympíunefnd­ arinnar, Sjávarútvegssýninguna o.fl.“ segir Gunnar Þór Möller, hóp stjóri tækjaleigu. „Viðburðurinn er í góðum hönd­ um hjá okkur. Tækjaleiga Nýherja býður fyrirtækjum og einstakl­ ingum bestu fáanlegu þjónustu þegar skipuleggja á viðburð. Hvort sem um árshátíð, tónleika, ráðstefnur, fundi, sýn ingar, mót­ tökur eða annars konar viðburði er að ræða get um við veitt bæði búnað og tækni þjónustu fyrir verkið. Með eitt mesta framboð búnaðar og helstu sérfræðinga landsins á sínu sviði verður umgjörðin vel heppnuð. Hljóð og myndlausnir – ráð­ stefnu búnaður – aðrar lausnir Helstu tækniþættir í skipulagn ­ ingu fyrir innlendar og alþjóðleg­ ar ráðstefnur og fundi: Byrja þarf á því að teikna upp rýmið og ákveða sjálfa tækniþörfina og ákveða í samráði við verkkaupa hvað þarf af búnaði sem hentar viðburðinum. Ráðleggja ber verkkaupa réttu lausnina. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi tækniþarfirnar, sem eru misjafnar eftir því hvort um ræðir skipulagningu á árs hátíð, partíi eða hvers kyns vinnuráðstefnum. Tæknimaður tryggir fulla virkni Þegar halda þarf fund fyrir t.d. 25 manna fyrirtæki í hefðbundn­ um fundarsal þarf eftirfarandi að vera til staðar: Skjávarpi, tölva, sýningartjald fyrir skjá ­ varp ann, þráðlaus hljóð nemi, lítið hljóðkerfi fyrir talað mál, upp tökutæki fyrir hljóð og mynd, tússtafla, litlir hátalarar fyrir af spilun á tónlist eða mynd efni með tali eða tónlist og fjarstýring með leysipenna til þess að fletta tölvuglærum. Að gangur að tæknimanni er nauð synlegur en hann tryggir að allt sé í fullri virkni og grípur inn í ef eitthvað fer úrskeiðis.“ TExTi: HrUnd HaUKsdÓTTir mynd: GEir Ólafsson „Með eitt mesta framboð búnaðar og helstu sérfræðinga landsins á sínu sviði verður umgjörðin vel heppnuð.“ reynir Jónasson, hlynur Friðriksson, Gunnar Þ. möller og Ísleifur birgisson hjá tækjaleigu Nýherja.nýherji/tækjaLeiga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.