Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 91
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 91
innlendar og erlendar ráðstefnur
Hjá tækjaleigu Nýherja starfa sérfræðingar sem búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á hvers kyns tæknimálum. Þeir hafa
annast tæknimál á öllum helstu ráðstefnum, sýningum, kynningum og árshátíðum hér á landi um langt árabil.
Má þar nefna NATOráð stefn una, Norð urlandaráð stefnuna,
ráð stefnu Alþjóðaólympíunefnd
arinnar, Sjávarútvegssýninguna
o.fl.“ segir Gunnar Þór Möller,
hóp stjóri tækjaleigu.
„Viðburðurinn er í góðum hönd
um hjá okkur. Tækjaleiga Nýherja
býður fyrirtækjum og einstakl
ingum bestu fáanlegu þjónustu
þegar skipuleggja á viðburð.
Hvort sem um árshátíð, tónleika,
ráðstefnur, fundi, sýn ingar, mót
tökur eða annars konar viðburði
er að ræða get um við veitt bæði
búnað og tækni þjónustu fyrir
verkið. Með eitt mesta framboð
búnaðar og helstu sérfræðinga
landsins á sínu sviði verður
umgjörðin vel heppnuð.
Hljóð og myndlausnir – ráð
stefnu búnaður – aðrar lausnir
Helstu tækniþættir í skipulagn
ingu fyrir innlendar og alþjóðleg
ar ráðstefnur og fundi: Byrja þarf
á því að teikna upp rýmið og
ákveða sjálfa tækniþörfina og
ákveða í samráði við verkkaupa
hvað þarf af búnaði sem hentar
viðburðinum. Ráðleggja ber
verkkaupa réttu lausnina. Það
er ýmislegt sem þarf að hafa í
huga varðandi tækniþarfirnar,
sem eru misjafnar eftir því
hvort um ræðir skipulagningu á
árs hátíð, partíi eða hvers kyns
vinnuráðstefnum.
Tæknimaður tryggir fulla
virkni
Þegar halda þarf fund fyrir t.d.
25 manna fyrirtæki í hefðbundn
um fundarsal þarf eftirfarandi
að vera til staðar: Skjávarpi,
tölva, sýningartjald fyrir skjá
varp ann, þráðlaus hljóð nemi,
lítið hljóðkerfi fyrir talað mál,
upp tökutæki fyrir hljóð og mynd,
tússtafla, litlir hátalarar fyrir
af spilun á tónlist eða mynd efni
með tali eða tónlist og fjarstýring
með leysipenna til þess að
fletta tölvuglærum. Að gangur
að tæknimanni er nauð synlegur
en hann tryggir að allt sé í fullri
virkni og grípur inn í ef eitthvað
fer úrskeiðis.“
TExTi: HrUnd HaUKsdÓTTir mynd: GEir Ólafsson
„Með eitt mesta framboð búnaðar og helstu sérfræðinga landsins á sínu sviði
verður umgjörðin vel heppnuð.“
reynir Jónasson, hlynur Friðriksson, Gunnar Þ. möller og Ísleifur birgisson hjá tækjaleigu Nýherja.nýherji/tækjaLeiga