Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 104

Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 104
104 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 fjölbreytni í fyrirrúmi TExTi: svava jÓnsdÓTTir / myndir: GEir Ólafsson ofl. Maturinn sérhæf­ir sig í allt frá matar bökkum til fyrirtækja upp í heildarrekstur mötuneyta.Lögð er áhersla á bestu mögulegu hráefni. Allir réttir eru matreiddir frá grunni. Segja má að þjón usta Matarins sé þrískipt. Í fyrsta lagi er það bakka matur sem hentar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og þar getur hver og einn valið einn af þeim níu réttum sem eru í boði á hverjum degi því smekkur manna er misjafn. Í öðru lagi er maturinn sendur í fyrirtæki í stærri einingum og sjá starfsmenn þeirra sjálfir um að skammta og ganga frá. Yfirleitt er um stærri fyrirtæki að ræða. Þarna er sami matseðill í gangi fyrir alla en sum fyrirtæki vilja líka hafa salatbar. Í þriðja lagi sjá starfsmenn Mat ­ arins um heildarumsjón mötu­ neyta – matseld, frágang og þrif. Allt hráefni kemur ferskt dag­ lega og fara starfsmenn Matar­ ins eftir GÁMES­eftirlitskerfinu hvað það varðar – allt frá því hráefnið kemur til þeirra og þar til viðskiptavinir fyrirtækisins fá matinn í hendurnar. Miðað er við að allur fiskur sé nýr og ófros inn þegar því er komið við. Matseðlarnir „Fyrir bakkamatinn bygg ist mat eðill vikunnar alltaf upp á þrem ur réttum,“ segir Rúnar Gísla son, eigandi og yfir mat­ reiðslu maður fyrirtækisins. Sjá má matseðilinn á heima síðu fyrirtækisins, matur inn.is. „Það er alltaf um að ræða heim­ ilismat og salat eða samlokur. Svo erum við með svokall aða létta rétti sem eru mjög vin ­ Maturinn Rúnar Gíslason, eigandi og yfirmatreiðslumaður Matarins. Rúnar Stofnaði Kokkana veisluþjónustu 2002 en upp úr 2007 byrjaði hann líka að þjónusta fyrirtæki með hádegismat undir heitinu Maturinn. Á www.maturinn.is er hægt að sjá allt það sem er í boði á hverjum degi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.