Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 107

Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 107
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 107 ráðstefnur í menningarhúsi Norræna húsið í Reykjavík er menningarstofnun rekin af Norrænu ráðherranefndinni en hugsjón hússins er að efla menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandaþjóðanna. Svíinn Max Dager tók við starfi forstjóra Norræna hússins í janúar 2007. Rætur hans liggja í óháða menningargeiranum en Max var einn af stofnendum götuleik­ hóps ins Cirkus Cirkör þar sem hann vann fyrst og fremst að alþjóðasamskiptum. „Ég hef starfað við alþjóðleg verkefni í mörg ár, m.a. við mörg evrópsk samstarfsverk ­ efni um sviðslist, og sem fram leiðandi hef ég sett upp sviðs verk í öllum heimshlutum, frá Japan í austri til Kólumbíu í vestri,“ segir Max Dager. Hann hefur stuðlað að breiðu sam­ starfi við íslenskt menningar­ og vísindasamfélag og norrænt atvinnulíf. Hugsjón Dagers er að Norræna húsið brúi bilið milli Íslands og umheimsins og sé um leið sýningaraðstaða fyrir íslenska og norræna menningu. Söguleg fjölgun gesta „Gestum hjá okkur hefur fjölg ­ að gífurlega. Árið 2005 sóttu 12.600 gestir Norræna húsið heim en síðan hefur þeim fjölg að í 149.000, sem er mjög ánægju legt. Eins og frægt er teiknaði Alvar Aalto þetta frábæra hús og var það vígt árið 1968. Það heldur enn nútímalegu yfirbragði sínu þótt ýmsar breytingar hafi átt sér stað. Í árdaga Noræna hús sins var vinsælt meðal náms manna úr HÍ að sitja hér á kaffiteríunni yfir kaffibolla og blöð unum og einnig náms­ manna sem voru að koma að utan og ræddu kappsamir um pólitík, strauma og stefnur. Eins og þetta er skemmtilegt þá kostuðu þessir fáu kaffi­ bollar húsið mikið í nokkur ár, sem er augljóslega lélegur rekstur á menningarhúsi. En nú er rekstur veitingastaðarins Dills kominn til sögunnar; einn besti veitingastaður landsins og mikilvægur hluti af húsinu okkar. Við erum með stóran sal í hús inu með öllum tækjabúnaði og getum haldið 120 manna ráðstefnu, en besta stærðin er 30­60 manns. Hingað er vinsælt að koma af minni hópum, hér koma gjarnan auglýsingastofur og arkitektar frá öðrum löndum til þess að halda fundi og njóta norrænnar matarmenningar í alvöru Aalto­ húsi.“ TExTi: HrUnd HaUKsdÓTTir / myndir: GEir Ólafsson Max Dager, forstjóri Norræna hússins, hefur lagt sitt lóð á vogarskál arnar til þess að styðja og auka samstarf við íslenskt menningar­ og vísindasamfél ag og norrænt atvinnulíf. norræna húsið „Vandinn liggur í að of margir eru að skoða sömu staðina á sama tíma en það veldur miklu álagi á landið og innviðina.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.