Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 112

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 112
112 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Nafnið GuðjónÓ prentsmiðja er búið að vera til í prentbransanum frá 1955 þegar Guðjón Ó. Guðjónsson stofnaði sína prentstofu, sem var nafn vel við hæfi því að prentvélin og allt sem henni fylgdi var staðsett í einu horni stofunnar á heim­ ili Guðjóns á Hallveigarstíg,“ segir Ólafur Stolzenwald, einn þriggja eigenda prentsmiðjunn­ ar Guðjóns Ó. Prentsmiðjan í núverandi mynd fékk nýja eig endur árið 1992 sem eru Sigurður Þorláksson, Þórleifur V. Friðriksson og Ólafur Stolzen­ wald. „Allir vorum við starfs­ menn og yfirmenn fyrirtækisins og höfum rekið það síðan og byggt upp góðan vélakost og lipurt fyrirtæki.“ GuðjónÓ hefur verið leiðandi í umhverfismálum og fékk um hverfismerkið Svaninn á starfsemi sína árið 2000, fyrsta prentsmiðjan á Íslandi. „Það var stórt skref á þessum árum fyrir okkur og erfitt reyndist að fá vistvæn efni og pappír sem báru vottun. Á einum áratug hefur síðan komið í ljós að Svanurinn hentar vel prentfyrir­ tækjum og hefur vottunin breytt kúltúr í okkar fyrirtæki og bætt gæðamál okkar verulega. 90% af okkar pappír bera nú vottun Svansins og er öll starf semi fyrirtækisins rekin á þann hátt að geta boðið upp á fyrsta flokks vöru, vistvæna framleiðslu og persónulega þjónustu á hagstæðu verði. Hráefnisnýting er stórt atriði í vottuninni og hefur okkur tekist vel að laga pappírsnýtingu og eflaust hjálpað til að komast vel í gegnum það þunga högg sem atvinnulífið fékk árið 2008. Við stöndum á þeim tíma­ mót um að verða 20 ára á árinu og það má segja að prent iðnaðurinn hafi þurft að að lagast nýjum tímum á síðustu misserum. Netið og önnur ný upplýsingatækni og ­miðlun hefur notið vinsælda, nú síðast spjaldtölvur og rafbókin. Það er því akkur fyrir okkur að fylgjast vel með og öll þessi nýja tækni á heima með hinu hefðbundna prentverki. Starf mitt er fólgið í að við eigendurnir sjáum um hinn dag­ lega rekstur saman sem snýr að fjármálum, sölumennsku og framleiðslustjórn og mitt hefur helst verið að sjá um umhverf­ ismálin og Svaninn, ásamt öðru sem fellur til. Þetta fyrirkomulag hefur reynst vel undanfarna tvo áratugi og samvinnan hefur verið góð. Áhugamál mín eru meðal ann­ ars tónlist og golf og öll útivist er mér kær. Er djassleikari og þvælist með kontrabassann víða og spila með kollegum mín um. Golfið hefur verið ástríða í 35 ár og vonandi rétt að byrja. Golfferð á teikniborðinu með vorinu og stefnan er að reyna að spila sem mest af góðri djassmúsík.“ Ólafur Stolzenwald – prentsmiðjustjóri og einn þriggja eigenda prentsmiðjunnar GuðjónsÓ „Á einum áratug hefur komið í ljós að Svanurinn hentar vel prentfyrirtækjum og hefur vottunin breytt kúltúr í okkar fyrirtæki og bætt gæðamál okkar verulega.“ Nafn: Ólafur Stolzenwald Foreldrar: Rúdólf Þórarinn Stolzen­ wald og Erla Ólafsdóttir Maki: Hulda Björk Garðarsdóttir Börn: Valdís Eva og Egill Elfar Menntun: Iðnlærður prentsmiður og tónlistarmenntun FÓlk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.