Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 10
10 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Enginn átti von á að allt færi úr böndunum þótt gamli maðurinn við stýrið félli frá. Þrjár dætur voru til að taka við og nú situr sú yngsta, Ane Mærsk Mc-Kinney Uggla, í sætinu sem herra Møller vermdi fram á 99. aldursár. Allt er í öruggum höndum. Yngsta dóttirin tók við Ættarauðurinn er eign upp á 105 milljarða danskra króna – ríflega 2.200 milljarða íslenska – og mest af því fé bundið í hutabréf­ um í skipafélaginu A.P. Møller­ Mærsk. Það er eitt stærsta skipa félag heims og með um fimmtung af landsframleiðslu Dana í veltunni. Eign fjölskyld­ unnar er komið fyrir í tveimur sjóð um; almenn um sjóði og fjölskyldusjóði. Saman eiga þess ir sjóðir 58 prósent af skipa­ fé laginu og fara með 76 pró sent atkvæða á hlut hafa fundum. Þetta er gamall ættar auður. Kinkar bara kolli Með þennan liðstyrk að baki sér gegnir Ane „bara“ stöðu varafor­ manns í stjórn auk þess að stýra báðum sjóðum fjölskyldun­ nar. Þetta fyrirkomulag býður upp á árekstra. Góðir stjórnar­ hættir – corporate governance – eru tískuorð samtímans. Eru góðir stjórnarhættir virtir ef einn hluthafi hefur yfirburðastöðu í almenningshlutafélagi? Ane svaraði spurningu um þetta í viðtali við Berlingske Tidende: „Það eru stjórnendur skipafélagsins og hlutafélags­ ins sem koma með tillögur um ákvarð anir. Við í sjóðum fjöl ­ skyld unnar kinkum kolli. En að sjálfsögðu: Ef stefnan er röng verður einhver að segja stopp og það gerum við í sjóð um fjölskyldunnar.“ Þetta þýðir að kúrsinn hjá skip um A.P. Møller­Mærsk verður óbreyttur – nema sker birtist fyrir stafni. Og þetta þýðir líka að Ane er í hópi valdamestu Dana þótt hún segist bara kinka kolli á stjórnarfundum. Og það eru alltaf sker í sjón ­ um. Óveðursský eru alltaf við sjóndeildarhring en þoka á siglingaleiðinni. Starf Ane er ekki eins náðugt og hún gefur í skyn. Erfingjar fá minnihlutann En erfingjar gamla herra Møllers standa ekki dagsdaglega við stjórnvölinn hjá skipafélaginu þótt margir séu þar starfsmenn. Forstjórinn heitir Nils Smede­ gaard Andersen. Það eru auðæfi fjölskyldunnar allt frá því afinn hóf útgerð fyrir um öld sem athyglin beinist að. Það eru sjóðirnir tveir. Almenni sjóðurinn á eignir upp á 85 milljarða danskra króna, þar af eru fimm milljarðar í öðrum fjár ­ festingum en skipafélaginu. Hagnaðurinn af þessum sjóði, það er í stórum dráttum arðurinn af hlutabréfunum í skipafélaginu, hefur verið nýttur til ýmissa góðra verka. Þar er frægast óperuhúsið nýja í Kaup­ mannahöfn. Hinn sjóðurinn er kallaður fjöl skyldusjóðurinn og er til muna minni, aðeins 20 milljarð­ ar danskra króna. Það eru peningar sem arfar og útarfar ætt arinnar fá með tíð og tíma. Þetta eru allt peningar sem hafa safnast upp á rúmri öld og Ane segist verða að hugsa öld fram í tímann þegar hún tekur ákvarðanir. Fjölmenn ætt Ane er ekki heldur eini erfing­ inn þótt hún sitji í sæti gamla mannsins. Þær systur eru þrjár og þær eiga allar börn. Hóp­ ur erfingja er stór og fer ört stækkandi. Og flest hefur þetta fólk – dætur, börn, tengdabörn og barnabörn – unnið hjá skipa ­ félaginu eða dótturfélögum þess. Starfsmenn þar eru ann­ ars 115 þúsund. Elst erfingjanna er Leise Mærsk Mc­Kinney Møller, fædd árið 1941. Hún á þrjár dætur. Næst er Kirsten Mærsk Mc ­Kinney Olufsen, fædd 1944. Hún á fjóra syni. Og svo er Ane, fædd 1948, og á tvo syni, báða starf andi hjá félaginu. Þetta er fríður hópur – og nóg af per sónum og leikendum í danskt ættardrama um völd, pen inga, ástir og örlög. Lífið eftir andlát danska skipakóngsins Arnolds Mærsk Mc-Kinney Møller: TexTi: Gísli KrisTjánsson. a.P. møLLER-mæRSk „Það eru stjórnend­ ur skipafélagsins og hlutafélagsins sem koma með tillögur um ákvarðanir. Við í sjóðum fjölskyldunn­ ar kinkum kolli. En að sjálfsögðu: Ef stefnan er röng verð ­ ur einhver að segja stopp og það ger um við í sjóðum fjöl ­ skyldunnar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.