Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 38
38 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Nýkjörið Alþingi féll á fyrsta stóra prófinu, vali í fastanefndir. Ég er ekki endilega sannfærður um að 50/50­skipting sæta í nefndum og stjórnum sé besta fyrirkomu­ lagið. En það er ekki bara hollt að hafa það til hliðsjónar, það er líka skylt, lögum samkvæmt. En grundvallarspurningin í stjórnun er alltaf sú sama: Hver er bestur í hvert verk? Hvaða samsetning hópa trygg­ ir skilvirkasta framgang mála? Stjórn endur fyrirtækja, keppnis­ liða í íþróttum og hershöfðingjar hafa glímt við þennan vanda frá örófi alda. Formenn á fiskibátum við strendur Íslands lögðu áherslu á að valinn maður væri í hverju skipsrúmi. „Betra er autt rúm en illa skipað.““ Högni segir að vísindagrein sem birtist í Science fyrir nokkr ­ um árum staðfesti að „drauma ­ teymið“ sé samsett af reynslu ­ boltum á hverju sérsviði, óháð því hvort þeir hafa unnið saman áður, en líka með óreynda meðlimi innanborðs með fersk viðhorf, talsmenn óhefðbundinna lausna. „Það eru líka til fjölmar­ gar rannsóknir sem sýna fram á að fyrirtæki með konur í stjórnum skili betri afkomu en þau sem eru eins og klippt út úr „Mad men“­sjónvarpsþáttunum. Í ljósi þessa er skipan í efna ­ hagsnefnd og velferðarnefnd Alþingis skelfilega retro. Önnur er mjög testósteróndrifin, hin kvennahlaðin. Réttlæting forsætisráðherra er vond. Ein mis ­ tök tengd jafnréttislögum þurrka ekki út önnur, þótt þau stefni í gagnstæða átt, jafnvel þótt ekki sé um formlegt lögbrot að ræða. Það eru miklar væntingar til nýkjörins Alþingis. Ímyndarvandi sem þessi er skaðlegur. Einungis opin, árangursdrifin vinnubrögð við stefnumótun og ákvarðanir munu auka virðingu Alþingis.“ Meiri skilvirkni HöGni ÓsKaRsson – geðlæknir og stjórnendaþjálfari SKIPULAGIÐ Í VINNUNNI SkoðUN Í lok mars gekk tæplega einn og hálfur milljarður manna með snjallsíma í veskinu eða vasanum. Tæplega sex af hverjum tíu snjallsímum nota Android­stýrikerfið frá Google, eða 823 milljónir síma. iOS ­ stýri kerfið frá Apple er á 277 milljónum síma. Þá eru 165 mill­ jónir með Nokia Symbian og 97 milljónir með Blackberry. Takið eftir að í notkun eru 32 milljónir Windows­síma (Nokia /HTC), sem gerir þó ekki nema 3% af símnotendum. Síðar á árinu koma tvö ný snjall símastýrikerfi, bæði byggð á MeeGo frá Nokia sem lagði stýrikerfið niður fyrir tveimur ár um eftir N9­tilraunina og einhenti sér í samstarf við Microsoft og Windows. Sam­ sung er að koma með Bada og finnska Jolla með Sailfish­stýrik­ erfið. Með Bada er Samsung að losa sig örlítið frá Android og Google; vill ekki vera með öll eggin í sömu körfu. Samsung er langstærsti síma framleiðandinn. Þriðji hver snjallsími sem seldur var á fyrstu þremur mánuðum þessa árs var Samsung, eða 69 milljónir snjallsíma, sem gerir 777 þúsund selda síma á dag, sjö daga vikunnar. Apple seldi 420 þúsund á dag, Nokia 149 þúsund, Huawei 119 þúsund, LG 115 þúsund, Lenovo 100 þúsund, ZTE 97 þúsund, Sony 91 þúsund og Blackberry 67 þúsund. HTC, sem er með sam bærilega og jafnvel betri Android­síma en Samsung, seldi aðeins 59 þúsund síma á dag, eða rétt rúmlega 2% af öllum seldum símum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2013. 777 þúsund Samsung­snjall ­ símar seldir á dag. Það er vel gert. PÁll sTefÁnsson – ljósmyndari GRÆJUR Á öllum vinnustöðum er slúð r að um náungann. Það ganga sögur af ein ­ stök um starfsmönnum og stjór inn er reglu lega baktalaður. Stundum nær þetta hættulegu stigi og hef ur slæm áhrif á starfs andann. Auk þess má flokka slúður undir ókurteisi. Starfsfólkið ætti líka að hafa eitthvað annað fyrir stafni en að blaðra um það sem því kemur eiginlega ekki við. En samt: Stjórnunarfræðingar sjá ýmsa kosti við líflegt slúður í fyrir tækinu svo fremi að slúðrið verði ekki að aðalviðfangsefni fólks. Í fyrsta lagi er bent á að slúður og kjaftæði er hluti af mannl egu eðli. Svona erum við bara. Sá sem ekki er með í slúðr inu er einangraður á vinnu ­ stað num. Stjórnendur ættu því að fremur að taka hóflegan þátt í slúðrinu en að reyna að uppræta það. Kjaftæðið í fyrir tækinu hefur sína kosti þrátt fyrir allt. Það er rökstutt með eftirfarandi hætti: 1. Orðrómur sem upplý singa­ veita. Formleg upplýsingagjöf er nauð synleg í hverju fyrirtæki en sumt passar ekki inn í skrifaðar skýrslur. Því er gott að hlusta eftir orðrómi sem gengur manna á meðal. Það eru óformlegar upp lýsingar sem ekki ætti að van meta. 2. Ekki allt á sömu bókin lært. Stundum hefur söguburður mjög slæmar afleiðingar. Hann grefur undan starfsandanum og getur leitt til þess að mikilvægir starfs­ menn hverfi á braut. Því er mikil­ vægt að skilja á milli heilbrigðrar umræðu í fyrirtækinu og rógs. 3. Hugsaðu þig tvisvar um. Það er ekki gáfulegt að hlaupa strax upp til handa og fóta ef fréttist af undarlegum sögum. Stjórinn getur hæglega orðið fórnarlamb spéhræðslu. Betra að taka sér tíma og átta sig á því sem er að gerast. 4. Ekki ganga of langt. Stjórinn getur viljandi verið með í slúðrinu en hann verður að fara varlega. Léttar sögur geta fljót­ lega breyst í rógburð og misskil­ ist. Þarna er auðvelt að hrasa. 5. Helst meðal jafningja. Það gengur yfirleitt ekki til lengdar ef sögur ganga á milli undirmanna og yfirmanna. Það skapar tor ­ trygg ni og ótta við að einhver sé að bera sögur í stjórann. 6. Forðastu að skrifa kjaftasögur. Allir ættu að forðast að senda kjaftasögur í tölvupósti eða öðru skriflegu formi. Tölvupóstur eyð ist ekki eins auðveldlega og margur heldur. 7. Illmælgi á ekki rétt á sér. Ef sögurnar eru rætnar og til þess fallnar að skaða orðspor starfsmanns er rétt að stöðva söguburðinn strax. Rógburður endar aldrei vel. Sjö hundruð sjötíu og sjö þúsund á dag Kjaftæðið í fyrirtækinu GÍsli KRisTjÁnsson – blaðamaður STJÓRNUNAR- MOLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.