Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 79

Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 79
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 79 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 margrét Sanders, frkvstj. Deloitte. þórey S. þórðardóttir, frkvstj. Landssamtaka lífeyrissjóða. hæFilegt Magn aF Bjartsýni og trú aðalheiður Héðinsdóttir, eigandi Kaffitárs: „Kruðerí stendur fyrir allt mögu legt sem gaman er að borða; litla bita og léttan mat, hnall þórur og allt þar á milli. Kaffi húsið Kruðerí verður opnað í júní en þar verður meiri matur á boðstólum en á kaffi húsum Kaffitárs. Hug­ mynda fræðin er að gera sem mest frá grunni þannig að við vitum upp runa hráefnanna alveg eins og við gerum hvað kaffið varðar, en um 75% af öllu kaffi sem við kaup um er án krókaleiða eða frá bændum sem við þekkjum og ég sem við beint.“ Aðalheiður segir að sex orða ævisagan sé fjöl skylda, ævin týri, kaffi, ham ingja, þrautseigja og fjör. Hún segir að það sé mikilvægt fyrir unga stjórn endur að hafa gaman af viðfangs efn unum og bera virð ­ ingu fyrir samferða mönnum. „Án gleði og ánægju gerist ekkert sem endist. Virð ­ ing fyrir viðskiptavininum, samstarfs fólki og birgjum skapar tiltrú á því sem maður gerir. Ef hlutirnir ganga ekki upp hefur maður allavega gert sitt heiðarlega og vel og get ur sáttur snúið sér að öðru.“ Hún segir að þörf sé á sérstakri jafnlauna ­stefnu innan fyrir ­ tækja. „Við verðum að minna okkur stöðugt á jafnrétti því við erum svo föst í venjum og hefðum.“ Um brýnustu verkefni nýrrar ríkisstjórnar segir Aðalheiður: „Skapa trú fólks á bjarta framtíð og fegurra mannlíf. Án þess að hafa hæfilegt magn af bjartsýni og trú gerist ekki neitt. Við erum svo óskaplega heppin hér á Íslandi að við höfum allt til alls og fyrir það eigum við að vera þakklát. Við eigum að einblína á hið jákvæða og gera betur í dag en í gær, öllum til hagsbóta.“ Aðalheiður er í stjórn tækniskólans. Aðalheiður Héðinsdóttir segir að það sem hafi staðið upp úr hjá fyrir tækinu á árinu séu kaup á húsnæði fyrir nýtt matvælafyrirtæki, Kruðerí Kaffitárs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.