Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 106

Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 106
106 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Í bók Harveys Colemans ”Empowering Yourself” (sem gæti kannski útlagst á íslensku eitthvað í áttina að „Gerðu þig öflugri“) fjallar hann meðal annars um þrjú atriði sem hann segir að skipti mestu máli varð andi það hversu mikilli framgöngu þú getur náð á vinnustað eða hversu líklegt er að þú fáir stöðu - hækkun. Hér fyrir neðan mun ég fjalla um þessi þrjú atriði og gefa góð ráð fyrir hvert þeirra. Frammistaða Það að vera með góða frammi­ stöðu í starfi, vinna vel, skila verkefnum á réttum tíma, vera innan fjárhagsáætlunar o.s.frv. krefst þess yfirleitt að þú leggir mikið á þig og skilir góðri vinnu. Góð frammistaða er nauðsyn­ leg en hún er hins vegar kannski frekar það sem kemur þér að þröskuldnum eða lætur þig koma til greina varðandi stöðuhækkun fremur en það sem sker úr um hvort þú færð svo stöðuhækkun eða ekki. Ekki er nóg að vita eða tala um eigin frammistöðu, hún þarf að vera sýnileg öðrum og á vitorði réttra aðila. Frammistaða er það sem vinnu staðir borga fyrir en stöðu ­ hækkanir eru frekar veittar út á þá framtíðarmöguleika sem aðrir sjá í þér. Mat annarra á þér byggist á útgeislun þinni og ímynd. Frammistaða þín þarf því að vera bæði á tæknilegum þátt ­ um sem og í persónulegri hæfni, s.s. hæfni í samskiptum o.fl. Góð ráð: • Fagnaðu frammistöðumati og líttu á það sem tækifæri til að verða betri • Leggðu þig fram um að vita hvaða kröfur og vænting­ ar eru gerðar til þín og hvernig yfirmaður þinn telur að eigi að forgangsraða • Settu þér markmið og fagn­ aðu þegar vel gengur • Leitaðu leiða til að bæta frammistöðu einingar þinn­ ar og vinnustaðarins, þú munt njóta góðs af því • Deildu upplýsingum og aðstoðaðu aðra – þeir munu ekki gleyma því • Vertu góður liðsmaður en líka til í að vera stjarna • Þakk aðu fyrir þegar þér er hrósað og ekki gera lítið úr því þegar aðrir taka eftir góðri frammistöðu hjá þér Harvey segir að frammistaða þín hafi bara 10% vægi varð­ andi það hvort þér tekst að fá stöðuhækkun eða ekki – en hún er hins vegar algjör grunnur til að byggja ofan á, í raun startið að áframhaldandi framagöngu. Ímynd Með ímynd er átt við hvernig aðrir upplifa þig. Upplifa aðrir á vinnustaðnum að þú hafir góð og jákvæð viðhorf, finnst fólki gott að vinna með þér, bendir þú frekar á lausnir en vandamál, ertu samkvæm/­ur sjálfri/sjálfum þér, þykir þú vera fagleg/­ur? Vinnurðu meðvitað í að hafa þá ímynd sem þú vilt að aðrir hafi af þér – hugsar þú um að birtast öðrum eins og þú vilt að þeir sjái þig? StJóRNUN hvernig þú átt að klifra metorðastigann í vinnunni herdís Pála mba, markþjálfi og eigandi www.herdispala.is þar sem hægt er að skrá sig fyrir ýmsu ókeypis og hvetjandi lesefni. „Ekki er nóg að vita eða tala um eigin frammistöðu, hún þarf að vera sýnileg öðrum og á vitorði réttra aðila.“ þrjú helstu atriðin sem þú þarft að vita og hafa í huga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.