Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 108

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 108
108 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 aNgELiNa JoLiE Baráttukonan angelina Jolie TexTi: HilMar Karlsson Angelina Jolie prýðir forsíður glanstímarita enda löngum verið talin ein fegursta kona heims og er auk þess meðal vinsælustu og hæst launuðu kvikmyndastjarna. Mun meira er samt spunnið í Jolie en það sem augað nær að fanga, hún er einn virkasti sendiherra Sameinuðu þjóð- anna á sviði flóttamanna- og mannúðarmála og dugleg að ferðast til þróunarlanda til að vekja athygli á ástandinu hjá flóttamönnum. Þá sýndi hún mikinn kjark fyrir stuttu þegar hún steig fram fyrir skjöldu og tilkynnti að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín til að forðast krabba- mein. Hafði hún í þeirri viðkvæmu umræðu meiri áhrif á kynsystur sínar en tugir vísinda- manna og svo má ekki gleyma að hún og eigin- maður hennar, Brad Pitt, eiga sex börn sem öll eru yngri en tólf ára. að var í stuttri grein í New York Times í byrjun maí sem An­ ge lina Jolie skrif aði að óttinn við krabba mein hefði fengið sig til að láta fjarlægja bæði brjóst sín í for varnarskyni. Móðir Angelinu lést vegna brjóstakrabbameins og er leik­ konan með sama genamengi, eða BRCA1, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini til muna. Hún vildi því minnka áhættuna. „Móðir mín barðist við krabba­ mein í tæp tíu ár og dó 56 ára. Læknar mínir áætluðu að það væru 87 prósent líkur á því að ég fengi brjóstakrabbamein og 50 prósent líkur á að ég fengi eggjastokkakrabbamein og ég skrifa um þessa reynslu mína til að miðla því til annarra kvenna að þrátt fyrir að sú ákvörðun að láta fjarlægja brjóstin hafi ekki verið auðveld er ég afskaplega hamingjusöm með hana. Hætt­ an á því að ég fái brjóstakrabba­ mein fór úr 87 prósentum í fimm prósent.“ Aðgerðin, og eftir meðferðin, tók þrjá mánuði alls og lauk í apríl. Þess má svo geta að móðursystir Jolie lést úr krabbameini aðeins tveimur vikum eftir að Jolie hafði skrifað greinina, hún var 61 árs. Með þessari einstöku játningu í New York Times vildi Jolie hvetja aðrar konur í sömu stöðu til að leita upplýsinga og úr ræða til að geta tekið eigin ákvarðanir um næstu skref í bar áttunni gegn brjóstakrabba­ meini. Stjórnlaust ungmenni Angelina Jolie Voight fædd­ ist 4. júní 1975 og er faðir henn ar leikarinn Jon Voight. Á farsælum leikferli hefur hún unnið til þrennra Golden Globe ­ verðlauna, tvennra SAG­verð­ launa og einna óskars verðlauna. Hún hóf leik ferilinn barn að aldri en var uppreisnargjarn ungling­ ur og send í ýmsa einkaskóla þar sem hún samlagaðist Þ Angelina Jolie á efnahagsmála­ þinginu í Davos 2005.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.