Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 126

Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 126
126 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Arion banki Styður við nýsköpun Arion banki leggur mikla áherslu á ný sköpun og bendir Elísabet Grétars ­ dótt ir, markaðsstjóri bankans, á að rannsóknir hafi sýnt að nýsköpun stuðli að um 80% af hagvexti í hagkerfum og auki verðmætasköpun í þjóðfélögum. „Nýsköpun er okkur hjartans mál þar sem hlutverk bankans er að vera milliliður um fjár ­ magn; við erum ekki með hug ­ myndirnar en við getum komið að gagni við að ýta þeim í fram ­ kvæmd. Við erum rétt í þann mund að ýta Startup Reykjavík af stað aftur en það er við skipta ­ smiðja sem við stofn uðum í sam vinnu við Klak­ Innovit.“ Í fyrra fjárfesti Arion banki í tíu sprotafyrirtækjum í gegn ­ um verkefnið og hafa nú fimm þeirra hlotið styrk frá Tækni þró ­ unarsjóði. Arion banki hefur einnig hvatt stærri fyrirtæki til að hugsa um nýsköpun og nýlega var höf ­ undi Business Model Canvas boð ið til landsins og hélt hann fyrirlestur í Hörpu þar sem þátt takendur voru yfir þúsund talsins. „Nýsköpun hefur því verið okkur hugleikin og er part ur af okkar samfélagslegu ábyrgð. Við höfum einnig verið að styrkja okkar sjálf í ný sköpun í gegnum vöru­ og viðskiptaþróun. Fyrir tæpum tveimur árum bauð Arion banki fyrstur íslenskra banka upp á óverðtryggð íbúðalán en við erum líka að reyna að nálgast hlutina frá öðrum sjónarhornum og undir lok síðasta árs hófum við að bjóða viðskiptavinum okkar í fæðingarorlofi að greiða lægri afborganir af íbúðalánum.“ jafnmargar konur og karlar Jafnmargar konur og karlar eru í stjórn Arion banka og eru bæði stjórnarformaður og varaformaður stjórnar konur. Elísabet segir að jafn launa ­ stefna sé hluti af jafnréttis ­ stefnu bankans. „Í fyrra var fram kvæmd jafnlaunaúttekt inn an bankans og verður farið í aðra síðar á árinu. Við erum komin vel á veg hvað þetta varðar og getum verið ánægð með árangurinn þótt við séum vissulega meðvituð um það að við getum gert enn betur.“ Sérstök stefna um stjórnarhætti er innan bankans og hefur hann birt stjórnarháttayfirlýsingu sem byggist á lögum um fjármála ­ fyrirtæki og leiðbein ingum um stjórnarhætti fyrirtækja. Um mat á væntingunum í atvinnulífinu segir Elísabet að vorið hafi einkennst af mik ­ illi óvissu. „Ég myndi þó segja að það væri ríkjandi nokk ur bjartsýni og áhugavert verð ur að sjá hvernig spilast úr skatta ­ málum fyrirtækja og hvernig og hvort gjaldeyrishöftin þróast á kjörtímabilinu.“ Elísabet grétarsdóttir, markaðsstjóri arion banka. texti: Svava Jónsdóttir / mynd: geir ólafsson Nafn: Elísabet grétarsdóttir aldur: 33 ára menntun: alþjóðamarkaðsfræði frá tækni háskólanum og msc í mark aðsfræði frá Stokkhólms há - skóla hjúskaparstaða: gift Jóni grétari guðjónssyni hugbúnaðarverk- fræð ingi tómstundir: hef áhuga á staf - rænni framtíð mannkynsins og held fyrirlestra um það erl endis, fylgist vel með í tölvuleikja heim - inum og hef óseðjandi ævin - týraþrá Sumarfríið 2013: ævintýri innan- lands Stjórn fyrirtækisins: monica Caneman stjórnarformaður, guðrún Johnsen varaformaður, agnar kofoed-hansen, Jón g. briem, måns höglund og þóra hallgrímsdóttir Arion banki leggur aukna áherslu á nýsköpun og hefur jafnframt styrkt eigin vöru- og viðskiptaþróun hvað hana varðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.